Skynjun - heimur án hljóðs

 

                   Hlustið

Hvernig væri heimurinn ef
við heyrðum engin hljóð

    Það eru margir krakkar sem þekkja það vel. 
Það eru þeir krakkar sem heyra ekki eða heyra illa.

Þessir krakkar nota táknmál en það er mál sem er talað með líkamanum, mest með fingrunum.

Með því smella hér á eftir getið þið lært segja nokkur dýraheiti á táknmáli.  Þegar þið horfið þá er ekkert hljóð - þannig getið þið reynt skilja betur heim þar sem vantar eina skynjun og okkur finnst oft bara vera sjálfsagt mál. 
     Það er ekki sjálfsagt mál fyrir alla heyra.

Þetta er myndband og til horfa þurfið þið vera með Windows Media Player.  Fáið aðstoð hjá foreldrum ykkar ef þetta gengur ekki.

           Dýr á táknmáli (1,34 Mb - lítil mynd)
           Dýr á táknmáli (9, 34 Mb - stór mynd))






© Gígja Svavarsdóttir 6.4.2005