12. opna

Fletta til baka23

24 Rigning í Osló

- Vertu ekki með nasistakrökkum, segir hann.
Eiginlega var þetta sorglegt
því Geir og Jóhann höfðu verið góðir vinir.
- Er María í skólanum í dag? spurði Geir.
Jóhann fann hvernig hjarta hans sló eins og sleggja.
Blóðið þaut fram í kinnarnar. Hann stamaði:
- É - é - ég veit það ekki! Af hverju spyrðu?
- Nei ég spurði bara.
Þjóðverjarnir eru taka þá. Gyðingana.
Jóhann var búinn jafna sig.
- Taka þá? spurði hann. - Hvað meinarðu?
Ertu orðinn sami nasistinn og pabbi þinn?
Geir leit hvasst á hann. Augun urðu lítil,
illskuleg og ógnvekjandi.
- Þú skalt ekki tala svona við mig! hvæsti hann.
- Og þú segir ekki svona um pabba minn!
Það vita allir hvernig pabbi þinn er. Ef þú hagar
þér ekki almennilega gæti farið illa fyrir honum.
Þú hlýtur skilja hvað ég meina.
Fletta
Þjóðverjar eru senda gyðinga burt.
María verður látin fara.
- Hver
t? spurði Jóhann varfærnislega.
Geir hafði tekist hræða hann.
- Þangað sem hún verður látin vinna.
Það er allt sem ég veit.
Löggan sótti þær í nótt.
Skrýtið þú skyldir ekki heyra neitt.
- Ég sef svo fast, svaraði Jóhann.
Það var hringt inn. Nemendurnir fóru í raðir.
Ólsen kom og sótti þau.
Í fyrsta tíma var stærðfræði en í þá daga var alltaf talað um reikning. Jóhann var slakur í reikningi.
Hann var líka slakur í mörgum öðrum greinum.
Honum þótti gaman í leikfimi og smíðum, engu öðru.
Þau voru læra prósentureikning.
Jóhann botnaði lítið í honum.
Þar auki hafði hann um annað hugsa.
Grunaði Geir eitthvað?







© Gígja Svavarsdóttir 17.12.2007