1. Viltu rétta mér...

Kurteisi - biðja fólk um rétta sér
Munið tónninn í röddinni skiptir máli :)
Við erum saman, fjölskylda, vinir og kunningjar

Það sem venjulega er sagt:
Viltu rétta mér........................ (þf.)
Réttu mér ...(vinir, fjölskylda)...(þf.)

Ef þú vilt vera MJÖG kurteis!
Viltu vera svo væn/vænn rétta mér...... (þf.)
Vildirðu vera svo góð/góður rétta mér (þf.)

Og það er greinir! Því maður er biðja um eitthvað ákveðið
ekki bara allt sem til er í heiminum :)

Hér eru beygingar nafnorða
Og! Passið ykkur á orðinu sykur - lesið um það hér



(sykur kk.) Viltu rétta mér  .

(tómatsósa kvk. ) Viltu rétta mér  .

(mjólk kvk.) Réttu mér  .

(vatn hk.) Viltu vera svo væn(n) að rétta mér  .

(salt hk.) Vildirðu vera svo góð(ur) að rétta mér  .

(pipar kk.) Viltu rétta mér  .

(tekanna kvk.) Viltu rétta mér  .

(smjör hk.) Viltu rétta mér  .

(kaffikanna kvk.) Viltu rétta mér  .








© Gígja Svavarsdóttir 14.11.2007