F 7 - Dagbók



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
Í dag er mánudagur ellefti maí arið ((árið)) tvö þúsund og tuttugu.
Í dag, ((ekki ,)) var ég að vakna klukkan sjö eins og í gær.
Ég fór ekki í vinnuna í dag. Þetta var frábært !
Við fórum í göngutúr í Esja ((á Esjuna)) um helgina. Þetta var þreytandi en fallegt !
Mér fannst ekki gaman að þurfa að ryksuga og hreinsa heim upp ((þrífa heima)) í morgun.
Okkur fannst gaman að hitta vini okkar á sunnudaginn og borða með þeim í garðinum.
Núna er ég að vinna heimavinnuna mína.
Núna erum við að reyna að tala íslensku við nágranna minn.
Mig langar að hlusta á tónlist þegar ég er að vinna.
Okkur langar að drekka mikið vatn þegar við erum að ganga.


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
11.5.2020

Æðisleg dagbók, vel gert! Frábært ^^ 10





© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020