Morgunn - Föstudagur

...

Hlustaðu fyrst á upptökuna!

...

Þú getur stoppað, farið til baka

og hlustað eins oft og þú vilt.

...

Góða skemmtun!


 Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni

  1. Ég er ekki mikið veikur.
  2. Ég er svangur! og þá er lífið gott.
  3. Mér finnst gaman að borða morgunmat.
  4. Já, kannski er mér að batna.
  5. Já, þetta verður góður dagur held ég!
  6. Núna er konan mín að hita te, en ég ætla að biðja hana að búa til gott kaffi.
  7. Í dag er ég skárri.
  8. En, ég verð að vera heima, ég er enn með smá hita.
  9. Og – mig langar líka í kaffi!