4. verkefni, skrifaðu setningarnar á dönsku.

Í þessu verkefni á þýða stuttar setningar á dönsku.
Það nota Grammatik og orðabók.
Skoðið setningarnar VEL áður en þið byrjið
Maðurinn er ríkur og hann á stórt hús = Manden er rig og han har et stort hus.
En mand = maður ( óákv.)
Manden = maðurinn ( ákv.)
Et hus = hús ( óákv.)
Huset = húsið ( ákv.)
Gangi ykkur vel.


1. Maðurinn er ríkur og hann á stórt hús.
 
 

2. Drengurinn býr í stóru húsi.
 
 

3. Stelpan á gulan bíl
 
 

4. Hann býr í gulu húsi.
 
 

5. Þau eiga gamlan vin.
 
 








© Ásdís Ásgeirsdóttir 14.10.2008