Notandanafn:   Aðgangsorð:               

02 Litir og lýsingarorð - þolfall

..

Þú ert að æfa þolfall lýsingarorða.

Sjá hér

...

Bæði liturinn og nafnorðið eru í þolfalli.

...

Gott að muna:

Hann: Góðan dag

Hún: Góða nótt

Það: Gott kvöldÉg ætla að kaupa (bleikur)

Núna vantar mig bara (hvítur)

Hún var að skoða (grár)

Þau ætla að gefa henni (blár)

Hann hellir kaffi í (svartur)

Varst þú að kaupa (appelsínugulur) ?


Efnisflokkar
b, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Guðrún Árnadóttir 13.5.2020