Starfsumsóknin - blaðamannaskólinn hefst

Blaða manna skólinn
Í þessari viku eigið þið undirbúa ykkur
því í næstu viku skrifið þið
um ákveðið efni.
Þið eigið lýsa sjálfum ykkur,
segja hverju þið hafið áhuga á
og rökstyðja af hverju þið teljið þið eigið
skrifa um efnið sem þið veljið.
Efnið sem er laust í Blaðinu er:
  • taka viðtöl (við fræga og ekki fræga)
  • skrifa íþróttafréttir (jafnvel um sérstaka íþrótt)
  • skrifa skákfréttir eða um skákmót
  • fjalla um "daglegt líf" (gæti verið lýsing á degi einhvers)
  • skrifa um mat
  • skrifa um dans
  • skrifa um tísku
  • skrifa um hollustu
  • skrifa um matarmenningu þar sem þið búið
  • skrifa um tónlist (jafnvel sérstaka tegund tónlistar)
  • skrifa um tónleika
  • skrifa borgarlýsingar (kannski ykkar eigin borg)
  • skrifa ferðalýsingar (kannski ferð sem þið hafið farið)
  • skrifa um fræga persónu (poppara - leikara - uppfinningamann - afreksmann í íþróttum, skák, vísindum, listum...)
  • eða eitthvað sem þið teljið gott efni til skrifa um!
Starfs umsókn - skrifa
Í henni
þarf koma fram:
  1. Fullt nafn, aldur, fjölskyldustærð, menntun og fyrri störf
  2. Áhugamál
  3. Kostir ykkar og gallar
  4. Segið hvaða efni þið veljið ykkur
  5. Af hverju ættir þú skrifa um það sem þú velur þér?
    - Rökstyðja - til dæmis út frá aldri, áhugamálum þínum, þekkingu þinni á efninu, kostum þínum og göllum.
Við kennararnir hlökkum til
lesa yfir starfsumsóknina þína
og sendum þér svo svar fljótlega!
Vonandi tekst þér sannfæra okkur
um þú eigir skrifa um efnið sem þú velur þér :)

Andri Hjaltason

Starfsumsókn
Ég heiti Andri la Cour Hjaltason og er 13 ára gamall. Pabbi heitir Hjalti la Cour Reynisson, mamma heitir Guðrún Kristjánsdóttir, systir mín heitir Rakel.
Ég er í 7. bekk í Marlborough middle School.
Ég hef mörg áhugamál til dæmis fótbolti, körfubolti ,snjóbretti og ferðalög. Ég er góður í þessu öllu og er líka duglegur í skólanum. Ég hef enga galla
Ég vil skrifa um skíðaferð sem ég fór í vetur til Utah.
Auðvitað á ég skrifa um þetta efni af því ég er nýbúinn vera þar og veit fullt um fylkið og öll skíðasvæðin, og er langbestur á bretti
Með von um ég fái starfið,
bestu kveðjur frá Andra.

1. Ég heiti Álfrún Sigurðardóttir, er 12 ára en bráðum 13. Það eru 7 í fjölskyldunni minni. Ég á 2 eldri bræður, 1 eldri systur, og 1 yngri bróður. Einmitt núna er ég í grunnskóla í 8. bekk, og er ekki með neina vinnu.
2. Mér finnst gaman spila á þverflautu og píanó. Svo finnst mér líka gaman dansa og syngja, og vera á hestbaki.
3. Kostirnir mínir eru ég kann alveg ensku, dönsku, og svona hálfgerða túrista-frönsku.
Ég kann mjög marga söngtexta, og veit hver syngur þá, þannig ef ég skrifa um tónlist, mun það vera góður kostur. Gallarnir mínir eru ég kann ekki skrifa almennilega íslensku, en það er þessvegna sem ég er á þessu námskeiði.
4. Ég ætla velja tónlist.
5. Ég ætla velja það út af því sem ég skrifaði í kostunum mínum. Og svo hef ég bara mjög mikla reynslu af tónlist, og mér finnst það frekar skemmtilegt, ég hef spilað þverflautu í bráðum 5 ár og píanó í 2.


Árný Arnarsdóttir
Fullt nafn: Árný Arnarsdóttir.
Aldur: 13 ára.
Fjölskyldustærð: Fimm, mamma, pabbi og tvö systkini.
Menntun: Ég er í áttunda bekk í Heinrich Heine Gymnasium, Hamborg.
Ég tala fimm tungumál, íslensku, hollensku, ensku, þýsku og frönsku.
Áhugamál: Spila á fiðlu, alt-fiðlu og píanó, tennis, dans, skíði, snjóbretti, íslenski hesturinn, sjónvarpsþættir, tungumál, hundar, tónlist...
Kostir mínir
og gallar: Ég er opin og samviskusöm.
Ég er stundum löt (taka til í herberginu mínu, búa um...).
Ég er í dansskóla læra samkvæmisdansa, með fullt af vinum mínum. Ég mundi þá skrifa um dansskólann og um samkvæmisdansana sem ég er læra.
Á föstudaginn, 31.3., er lokaball hjá mér í mjög stóru ballhúsi. Ég mundi skrifa um ballið og setja myndir af því með.
Einnig væri áhugavert í hvernig fötum krakkarnir verða á ballinu...og við hvernig tónlist verður dansað.
Ég veit það eru örugglega mörgum sem finnast samkvæmisdansar ''''''''boring'''''''' og vilja frekar dansa við hipphopp tónlist. En hérna í Hamborg er mjög flott og cool kunna dansa samkvæmisdansa!
Það sem mér finnst líka mjög áhugavert er það í þessum dansskóla getur fólk í hjólastól líka lært dansa!
Kær kveðja, Árný Arnarsdóttir.


Halló ég heiti Karen og er 12 ára en verða 13 í maí. Það eru 4 í fjölskyldunni minni, ég, bróðir minn, mamma mín og pabbi minn og svo á ég hund en ég veit ekki hvort hann telst sem fjölskyldumeðlimur. Núna í augnablikinu er ég læra vísindi,  sögu, spænsku, þýsku, ensku, stærðfræði, landafræði, leiklist og margt fleira. Ég hef eiginlega ekki unnið áður en bara smá hjálpa vinkonu bera út blöðin en það er svo sem ekki mikið. Áhugamál mín eru syngja og leika, svo finnst mér fótbolti skemmtilegur líka. Efnið sem ég mundi velja mér væri tíska því ég er algjör tískufrík og fylgist með henni. Ég ætti skrifa um þetta því ég fylgist með henni á hverjum degi og hún getur breyst eins hratt og þú getur sagt "TÍSKA". Svo er bara vinsælt tala um þetta á mínum aldri og enginn getur fengið nóg af því. (Nema kannski strákar sem fylgjast ekkert með tískunni).
Vona þið takið mig til greina til skrifa um það sem mig langar skrifa um.
Takk
Karen******


Rakel Eyþórsdóttir
Ég heiti Rakel Ýr Eyþórsdóttir og ég er 12 ára gömul. Ég í Svíþjóð hjá mömmu minni og Johan kærastanum hennar. Við erum bara þrjú en eigum fullt af dýrum. Þrjátíu og eins árs gamall páfagaukur sem heitir Jacko. Tveir kettir sem heita Puma og Oliver. Puma er þriggja ára og Oliver 4 mánaða.  Svo á éghund sem heitir Angel, 7 mánaða og kanínu sem heitir Nalle sem þýðir bangsi á sænsku. Á Íslandi ég hjá pabba mínum sem heitir Eyþór og Ernu kærustunni hans. Hún á dóttur sem er jafngömul mér. Þar eru einnig fullt af dýrum. Snúður og Ronaldo, kattabræður sem eru 1. árs. Fimm finkur: Pói, Bína og ungarnir. Tveir páfagaukar: Grettir og Mímí. Ég byrjaði skólagöngu mína í leikskóla á Akranesi og flutti til Akureyrar þar sem ég gekk nokkra mánuði í leikskóla þar. Flutti síðan til Piteå og byrjaði í 6 ára bekk í Backeskolan. Þegar ég var 10 ára flutti ég til Luleå og byrjaði í Rutviksskolan. 11 ára gekk ég í Brekkuskóla á Akureyri og núna í Stadsöskolan í Gammelstan. Ég hef unnið mér inn vasapening með setja í og taka úr uppþvottavélinni og fara út með hundinn. Ég hef ekki þurft vinna mikið en samt borgað. Helstu áhugamál mín eru handbolti, handbolti og handbolti. Ég hef einnig áhuga á tónlist og er þá helst nefna Nirvana, Metallica, Iron Maiden og Guns n'''''''' Roses. Ég er einnig byrjuð fikta við gera grafík fyrir heimasíður í Paint Shop Pro. Það er mjög skemmtilegt, miklu skemmtilegra en The Sims. Helstu kostir mínir eru ég er glöð og skemmtileg eftir því sem vinir mínir segja og galla hef ég enga. Þeir eru allavegana leyndó. Ég vil skrifa grein í skólablaðið um tónleika sem ég var á í sumar. Þetta voru tónleikar þar sem hljómsveitin Europe spilaði  hér í Luleå. Þetta voru einu tónleikarir sem þeir heldu í Svíþjóð og ÉG var þar.

1. Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir. Ég er 11 ára og er í fjögurra manna fjölskyldu. Ég er í skóla sem heitir "San Luis de Alba" og er í 7.bekk þar.
2. Áhugamál mín eru fótbolti og tónlist af því ég spila fótbolta og hlusta mikið á tónlist, ég á líka marga geisladiska.
3. Gallar mínir  eru ég er ekki mjög góð í stafsetningu og hef aldrei verið voða góð í því þótt ég geti svoldið í því Kostir ég er mjög hreinskilin af því ég er ekki góð í ljúga!!
4. Ég myndi vilja skrifa um tónlist af því ég hef mjög mikinn áhuga á tónlist og fylgist mjög mikið með því hvað gerist í tónlistarheiminum
5. Mér finnst ég ætti skrifa um tónlist af því ég veit mikið um hana og hlusta ótrúlega mikið á hana.


Ég heiti Þóra Björg Gígjudóttir og ég er fædd 9.maí 1987. Ég á fjögur systkini en aðeins með tveimur af þeim og svo foreldrum mínum. Ég er á næst seinasta ári í menntaskóla. Ég vann þrjú sumur í unglingavinnunni og seinustu tvö ár hef ég unnið hjá póstinum bera út. Ég hef áhuga á lestri, tónlist, bíómyndum og sjónvarpsþáttum. Ég hef einnig mikinn áhuga á stjórnmálum og því sem er gerast í heiminum. Mér finnst mjög gaman fara á djammið með vinum mínum og kynnast nýju fólki. Ef ég ætti velja á milli þess sem var skrifað ofar á síðunni myndi ég helst  vilja taka viðtöl eða skrifa um frægt fólk. Hins vegar hefði ég miklu meiri áhuga á skrifa um bíómyndir og sjónvarpsþætti enda er ég sjónvarps- og bíósjúklingur. Einn af mínum verstu göllum er ég horfi allt of mikið á sjónvarpið en það kemur út sem kostur fyrir blaðið vegna þess ég hef um nóg skrifa. Ég er frekar gagnrýnin og það er ekkert allt rosalega skemmtilegt og frábært það sem ég horfi á svo ég held ég fullkomin í þetta starf. Vonandi teljið þið mig nógu hæfa fyrir þetta starf og ég hlakka til svar frá ykkur. Ég get byrjað strax í næstu viku!
Kær kveðja
Þóra Björg

Þórdís Jóhannsdóttir
24.3.2006 13:50:58
Verkefnislausn:

Ég heiti Þórdís Ólöf Jóhannsdóttir. Ég er 15 ára næstum 16, ég er í fjölskyldu sem í eru 4 persónur. Núna í vor er ég klára grunnskólann, ég er búin vinna í bæjarvinnunni á Seyðisfirði síðustu tvö sumur, og ég hef passað börn og unnið í fatabúð.

Mér finnst gaman mála og hjóla.

Kostir mínir eru ég hlusta á hvað fólk hefur segja, ég hjálpa fólki, ég reyni kynnast nýju fólki eins oft og ég get, kann búa til mat og ég reyni alltaf vera í góðu skapi.

Gallar mínir eru ég blóta mikið þegar ég er tala við fólk, ég er ekki dugleg taka til, er löt og ég eyði allt of miklum tíma fyrir framan sjónvarpið.

Mig langar skrifa um tónlist, þarf ekki vera nein sérstök. En mig langar skrifa um þungarokk

Ég ætti skrifa um það af því tónlist þýðir mikið fyrir mig, mig langar fólk fái sjá hvað þungarokk er góð músik. Mig langar sýna fólki bestu lögin og það þurfa ekki bara vera læti. Mig langar skrifa um eitthvað sem mér finnst spennandi og skemmtilegt


Telma Rut Gunnarsdóttir
Hæ! Ég heiti Telma Rut Gunnarsdóttir. Ég er 12 verða 13 ára. Við erum fimm í fjölskyldunni; ég, bróðir minn, systir mín, mamma mín & pabbi minn. Bróðir minn heitir Arnar Már Gunnarsson og er 15 verða 16, systir mín heitir Andrea Ýr Gunnarsdóttir og er tveggja verða þriggja, mamma mín heitir Helga Ingibjörg Sigurbjarnadóttir og er 33 verða 34 & pabbi minn heitir Gunnar Már Gunnarsson og er 34 verða 35. Ég er sem sagt í miðjunni af krökkunum. Ég er í skóla sem heitir T. Confalonieri í 7 bekk [sem heitir reyndar "2.media" hér]! Áhugamál mín eru skautar, jazz-ballett, sund, tívolí, ALLAR íþróttir, fiðla, dýr, útivist, vinkonur, flipp-stuð og margt fleira! Það er einn galli við mig.. mér er svolítið oft illt í maganum! Og það er ekki gott =( Ég er alls ekki neikvæð. Ég er mjög hress og flippuð persóna, mér finnst ÓTRÚLEGA gaman kynnast nýjum krökkum eða nýju fólki. Ég flippa oftast með vinkonum mínum.. og mér finnst það ekki gaman! Það er ÆÐISLEGT.
Ég ætla skrifa um íþróttafréttir af því ég er rosaleg íþróttastelpa! Ég ætla skrifa um íþróttir af því ég elska íþróttir og ég stunda einmitt nokkrar.







© Gígja Svavarsdóttir 9.5.2006