2 - 3 Vinna, orka og afl Krossapróf

Markmið kafla 2 - 3
*Að skilgreina vinnu út frá krafti og vegalengd
*Að reikna vinnu, kraft og vegalengd með formúlunni:
vinna = kraftur x vegalengd
*Að skilgreina afl og greina frá því hvernig það er mælt
*Að reikna afl, vinnu og tíma með formúlunni:
afl = vinna/tíma

Þetta próf er hægt að þreyta 2 sinnum á bilinu 12.12.2009 kl 13:18 til 15.6.2012 kl 13:18
Tilraun 0.





© Rannveig Haraldsdóttir 12.12.2009