The hard part

Hvað er það erfiða við útbúa gott kennsluefni á netinu?
Hvað þarf hafa í huga?

Það í raun segja það ekki neitt eitt svar við þessum spurningum, en það sem mér finnst skipta máli er kennarinn verður vera hugmyndaríkur og í raun alltaf vera vakandi fyrir því í almennri kennslu hvernig væri hægt matreiða námsefnið á lifandi og skemmtilegan hátt á netinu. Til dæmis þegar verið er fara yfir ákveðið efni mætti láta sér detta í hug aha! þetta myndi vera flottur spurningaleikur eða flott eyðufyllingaræfing. 
Það sem þarf hafa í huga varðandi efnið til það virki er líflegheit, það skiptir öllu máli efnið líti út fyrir vera skemmtilegt - þá er það skemmtilegt.  Kennararnir í Íslenskuskólanum hafa t.d. mikið notað þessa aðferð við kennslu á sínum námskeiðum.

Það er um gera nota mismunandi liti á letrið í æfingunum og stækka það hæfilega.  Líka hefur mikið segja setja inn myndir sem tengjast efninu eða gera það líflegra.

Mig langar ykkur aðeins til spá í þessa hluti og segja ykkar skoðun og deila með okkur ykkar reynslu af námsefnisgerð á netinu ef hún er einhver. Notið umræðuþráðinn hér til hægri sem vettvang.






© Árni H. Björgvinsson 26.1.2005