Geislavirkni - smá eyðufylling

Smá eyðufylling      Geislavirkni


1.  Sjálfkrafa sundrun óstöðugra frumeindarkjarna kallast  sundrun

2.  Þau frumefni sem brotna sundur í sjálfkrafa sundrun kallast geislavirk frumefni og eiginleiki þeirra kallast .

3.  Kjarnar geislavirkra efna breytast með ákveðnum hraða sem endurspeglast í  þeirra.

4.  Geislavirkni efna hefur í för með sér að frá efnunum losna bæði eindir og orka sem í sameiningu nefnist .

5.  Nú geta vísindamenn látið frumefnabreytingu (draum gullgerðarmanna) fara fram í tæki sem kallast .