Verkefni 7

Á mjallahvítum veggnum hjá tannlækninum hangir eftirlíking af landslagsmálverki.
Jakob reynir einbeita sér myndinni. Það er erfitt með munninn fullan af tækjum
og tólum. Deyfingin kemur reyndar í veg fyrir allan sársauka og innan skamms fær
hann áreiðanlega stíga upp úr stólnum. Vonandi nægir þessi eina heimsókn.
Tannhirða hefur ekki verið hans sterkasta hlið hingað til en mun verða breyting til
batnaðar. 

Finnið öll fallorð í textanum og segið til um hvaða orðflokki þau tilheyra og ef það eru fornöfn, segið þá til um hvaða undirflokki þau tilheyra.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© María Ragnarsdóttir 31.1.2006