Kyn nafnorða

Nafnorð eru til í karlkyni (kk.), kvenkyni (kvk.)
og hvorugkyni (hk.).
Við finnum kyn nafnorða með því að nota hjálparorðin hann, hún og það.

Hann = karlkyn
Hún = kvenkyn
Það = Hvorugkyn

Dæmi:
Maður er karlkyn. Við segjum hann maðurinn. -Eða maðurinn minn
Kona er kvenkyn. Við segjum hún konan. -Eða konan mín
Barn er hvorugkyn. Við segum það barnið. -Eða barnið mitt

Veldu rétt kyn orðanna, karlkyn (kk.), kvenkyn (kvk.) eða hvorugkyn (hk.).


Diskur

Mjólk

kind

naut

dalur

foss

sjónvarp

eyra

kjöt

stofa








© Edda Rún Gunnarsdóttir 11.3.2012