Að fara á kaffihús

Hvar ertu
Og hvert ertu fara?

© texti: Gígja Svavarsdóttir
©myndir: Þorbjörg Halldórsdótti
r

fara á kaffihús

Sveinn: Sigga! Gaman sjá þig!
Sigga: Hæ! Sömuleiðis gaman sjá þig Sveinn. Ég hef ekki séð þig svo lengi!
Sveinn: Einmitt. Eigum við ekki bara fara á kaffihús og okkur kaffi?
Sigga: Oh! því miður, ég hef ekki tíma. Ég er fara í vinnuna. Ég er meira segja svolítið sein!
Sveinn: Æ, en leiðinlegt, en kannski bara seinna.
Sigga: við skulum fara seinna á kaffihús og spjalla saman!
Sveinn: Ég hringi í þig!
Sigga: Já, heyrumst!


Sv einn er niðri í bæ. Hann hittir vinkonu sína en hún hefur ekki tíma til fara á kaffihús.
Þau ætla fara seinna á kaffihús og spjalla saman.

Orðabókin

Eigum við: should we því miður: sorry (for saying no)

en leiðinlegt: what a pity


Sveinn hittir Sigga vin sinn.

Sveinn hittir Siggu vinkonu sína.

Sveinn fer oft á kaffihús.

Sigga fer oft á kaffihús.

Sigga er að fara í vinnuna.

Sveinn er líka að fara í vinnuna.

Sigga og Sveinn fara á kaffihús.

Sigga og Sveinn ætla seinna á kaffihús.

Sigga er að flýta sér.

Sveinn ætlar að hringja í Siggu.

Siggu finnst leiðinlegt að hún getur ekki farið á kaffihús.

Sveini finnst allt í lagi að Sigga getur ekki farið á kaffihús.

Sigga er í gulum buxum.

Sveinn er með hatt.








© Gígja Svavarsdóttir 14.11.2007