Frumefni og tákn frumefna-Eyðufylling

Frumefnin og tákn þeirra
Franski vísindamaðurinn Antoine Lavoasier (oft nefndur faðir nútíma eðlisfræði) varð fyrstur til uppgötva frumefnin.
Árið 1785 tilkynnti hann honum hefði tekist sundra hreinu (eimuðu) vatni í tvö efni,
vetni og súrefni.
H2O
Hann var tekinn af lífi í frönsku byltingunni 1794.


1.  Kvikasilfur, járn, kolefni, gull, silfur og kvikasilfur eru öll .

2.  Andrúmsloftið er ekki  heldur aðallega  blanda tveggja frumefna, niturs og súrefnis. 

3.  Tákn frumefnis er annaðhvort einn stór stafur eða einn stór stafur og einn  stafur.

4.  Með því að skoða  efnis í frumefnatöflunni, sér maður hvort um frumefni er að ræða eða ekki.








© Rannveig Haraldsdóttir 19.2.2006