10-16 ára (eldra efni)

Hér fyrir neðan er efni frá skólárinu 2003-2004  


Vefpúkinn

Vefpúkinn er hjálplegur þegar þú ert skrifa því hann les yfir stafsetningu einstakra orða.


Handritin heima - vefsíða um íslensk handrit

Í íslenskum handritum eru frásagnir af norrænu goðafræðinni einkum varðveittar í Snorra-Eddu sem sett var saman af Snorra Sturlusyni og dregur nafn sitt af því.

Nokkur handrit Snorra-Eddu frá 17. og 18. öld eru mikið skreytt skemmtilegum myndum og teikningum af goðum og kynjaskepnum úr sögunum, Valhöll, Miðgarðsormi og Fenrisúlfi.

Skoðaðu þessar síður um goð og handrit

 


Ólympíuvefurinn

Skoðaðu þennan Ólympíuvef og finndu svörin við þessum spurningum:

  • Hvert er kjörorð Ólympíuleikanna?
  • Hvað tákna hringirnir og hvíti liturinn í ólympíufánanum?
  • Hvernig er Ólympíeldurinn kveiktur?
  • Hvaða þjóð gengur fyrst fram við setningu Ólympíuleikanna?
  • Hvernig lýkur Ólympíuleikunum?

Ungmennahús Alþingis


Þingvellir

Saga Íslands og íslensku þjóðarinnar kemur hvergi betur fram á einum stað en á Þingvöllum við Öxará
Þar var Alþingi stofnað um árið 930 sem kom saman á Þingvöllum allt fram til ársins 1798.

Þingvellir eru í dag friðlýstur helgistaður Íslendinga og undir vernd Alþingis.


Gagnvirkar æfingar
í stafsetningu

Vefefnið Gagnvirkar æfingar í stafsetningu byggir
annars vegar á æfingum úr gömlu stafsetningarbókunum
og hins vegar íslenskum þjóðsögum, kvæðum og ævintýrum.


Þekkir þú þessi heiti á íslensku?


 

Skoðaðu glósur í landafræði á Skólavefnum.

Svaraðu svo huganum eða á blaði) þessum spurningum.

  • Hvað heita heimsálfurnar?
  • Hvað heita úthöfin?
  • Þekkir þú helstu fjallgarða og hæstu fjöll?
  • Getur þú nefnt 4 fljót?
  • Er Ísland og Grænland á sama tímabelti?

Athugaðu aðgangsorð inn á Skólavefinn ehf. eru
   islenskuskolinn
og krakkar


  Heimastjórn

Skoðaðu vef um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga þar sem meðal annars er sagt frá:

  • Heimastjórninni
  • Hannesi Hafstein
  • Jóni Sigurðssyni

Skoðaðu sérstaklega sögu skjaldarmerkisins.

 


Ritum rétt

Vefurinn Ritum rétt er nýr vefur frá Námsgagnastofnun.

Þú skalt skoða þar nokkrar æfingar:


Skáldið

Skoðaðu höfundavef Þórarins Eldjárns á Skólavefnum.

Þar finnur þú meðal annars:

  • kynningu á bókum
  • valin ljóð
  • viðtal við höfundinn
  • sögur og fleira

Kíktu líka inn á Vísindavefinn og skoðaðu svar við þessari spurningu:

 


Vefur um íslenska hesta

Skoðaðu vef um íslenska hestinn og finndu svör við þessum spurningum:

  • Hvað hefur íslenski hesturinn margar gangtegundir?
  • Hvernig er leirljós hestur á litinn?
  • Hvað geta hestar orðið gamlir?

Vísindavefurinn

Á Vísindavefnum er margt fróðlegt finna. Skoðaðu til dæmis svör við þessari spurningu:

 


Reiknivél á Netinu


Hér er reiknivél sem er sniðug ef þú ert skoða sparnað og vasapeninga:

Skoðaðu gengi gjaldmiðla ef þú vilt breyta á milli íslenskrar krónu og annarra gjaldmiðla.


Stoðkennarinn
Stoðkennarinn er málfræði- og stafsefningarvefur.
Næstu daga getur þú skoðað vefinn með aðgangsorðunum:

  • vetur
  • vor

Gáðu til dæmis hvort þú getur reynt þig við orðflokkagreininguna.
Þú getur fengið aðgangsorð inn á vef Stoðkennarans ef þú vilt.


Hvalavefurinn

Skoðaðu Hvalavefinn  vandlega og prófaðu nokkur viðfangsefni:


Tölur


Á þessari síðu getur þú æft þig í skrifa tölur með því fylla út ávísun.


Bókaormar

Þau sem lesa mikið eru stundum kölluð bókaormar.

Skoðaðu Bókaorm Íslenskuskólans
Ef þú ert lesa bók á íslensku getur þú bætt henni við bókaorminn. 

Bættu við bók   
  Notendanafn:  allir
  Lykilorð:          krakkar

Fram til páska verður lestrarátak í Íslenskuskólanum sem þú getur tekið þátt í.  Það verður auglýst betur á næstunni.