Kanntu að búa til gogg?

  Halló krakkar!
 
Kunnið þið búa til gogg?
Ef þið kunnið það ekki getið þið lært það hérna:)
 
Fyrst brjótið þið blaðið eins og myndin sýnir
Síðan klippið þið renninginn
af
 
Þá á blaðið líta svona
út!
Því næst brjótið þið öll horn
miðju 
  Eins og stelpan á myndinni er gera
Flott hjá ykkur og
henni!  
Þá þurfið þið snúa blaðinu
við
Og brjóta aftur öll horn miðjunni
Svona!
Þá er kominn glæsilegur goggur
Sem er hægt opna og
loka
Inn í gogginn getið þið síðan skrifað tölur
Og fyrir innan hverja tölu teikna myndir
Síðan er mjög gaman lita hvern reit
 
Það er hægt fara í mjög skemmtilegan leik með gogginn!
 
Þá spyrjið þið vinkonu ykkar eða vin hvaða lit þau vilja velja (þið getið notað litina eins og ég gerði hér ofan)
 
Þau geta því valið gulan rauðan, grænan eða bláan.
 
Ef þau velja gulan þá opnið þið gogginn bara einu sinni, ef þau velja rauðan opnið þið hann tvisvar, ef grænan þrisvar og ef bláan fjórum sinnum.
 
Síðan mega þau velja sér tölu sem er inni í gogginum og þá opnið þið gogginn eins oft og talan segir til um.
 
Þið getið gert þetta nokkrum sinnum og endið síðan á því kíkja bakvið töluna sem þau völdu.
 
Og þá kemur í ljós flott mynd sem þið hafið teiknað!
 
 
Stundum teiknar maður einhver dýr og segir síðan við vin sinn: Þú er hundur ef hann fær hundamynd:)
 
Gangi ykkur vel:)

 






© Gígja Svavarsdóttir 16.3.2006