Borði fyrir heimasíðu

1. Úbúðu nýja mynd í Paint Shop Pro sem er 1023 punktar á breidd, en 68 punktar á hæð. Athugaðu valið nota 16,7 milljón liti.
2. Notaðu það sem þú hefur lært til útbúa flottan borða sem þú getur svo sett á heimasíðuna þína í Netskólanum. Athugaðu ef þú lætur texta á borðann staðsetja hann frekar vinstra megin eða í miðjunni en hægra megin.
3. Þegar myndin þín er tilbúin skaltu vista hana sem JPG mynd eða GIF mynd í tölvunni þinni.
Bættu myndinni þinni í möppuna þína í Netskólanum. Það er gert með því þú skráir þig inn og veljir svo Bæta inn efni úr valmyndinni Mín síða
4. Í glugganum sem opnast skaltu velja finna myndina þína og flytja hana á netið.
5. Opnaðu næst heimasíðuna þína í Netskólanum og finndu flipann Stillingar
6. Merktu við Nota mynd og finndu myndina þína í vallistanum Mynd í stað texta
7. Vistaðu stillingarnar.





© Árni H. Björgvinsson 12.5.2005