Inngangur

Þetta námskeið um Paint Shop Pro er miðað við útgáfu 4.12 en einnig er hægt nota útgáfu 4.14. Báðar útgáfurnar er auðvelt nálgast á Internetinu. 

Á síðunni www.artor.is/efni/psp412.zip er hægt sækja forritið, áður en þú getur leyst verkefnin á námskeiðinu verður þú sækja það og setja það upp í tölvunni þinni.

Það sem er fjallað um á námskeiðinu er aðeins brot þess sem er hægt gera í Paint Shop Pro forritinu en ég læt mér nægja fjalla um leturbreytingar og þætti sem tengjast myndvinnslu fyrir Internetið.  Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur, kynning á virkni forritsins er reyndar ekki ýtarleg heldur er ætlast til byrjað á verkefnunum og þannig lært á forritið með því nota það.  Verkefnin eru safn æfinga, sem ég hef notað við kennslu, en ég fann fyrirmyndir sumum þeirra á Internetinu en breytti þeim gjarnan eftir mínu höfði.
Ekki er nauðsynlegt nota sömu leturgerðir og notaðar eru í verkefnunum þegar þau eru unnin. Á netinu er hægt finna fullt af leturgerðum sem er svo hægt bæta í tölvuna áður en hægt er nota þær í forritum eins og Paint Shop Pro.






© Árni H. Björgvinsson 12.4.2005