Tölvuleikur

 

Tölvuleikir
ritun

 

Veldu þér tölvuleik sem þú þekkir eða langar til þess kynnast.
Kynntu leikinn svo fyrir okkur á blogginu þínu ásamt því setja fram skoðanir þínar á niðurstöðum þínum.

Mundu rökstyðja það efni sem þú setur fram!

 

Greinargerðinni skiptum við í þrjá kafla:

Saga leiksins: þar seturðu fram allt sem þú finnur um leikinn, þe. stofnendur, eigendur, hverjir geta spilað leikinn, hvernig er hægt nálgast hann og svo framvegis.

Umhverfi: Hvernig er tölvuleikurinn settur fram?  Finnst þér grafíkin vera góð, er mikil vinna lögð í leikinn og undirbúning hans?  Hérna þarftu muna rökstyðja allt sem þú setur fram!

Markmið: Hvert er markmið leiksins?  hverju er verið keppa?  Eru verðlaun?

Niðurstaða: Hérna skrifar þú hvað þér finnst um leikinn. Hvernig myndir þú vilja breyta honum ef þú gætir?  Er einhver boðskapur með leiknum?  Lærum við eitthvað af honum?  Hvernig gengur keppendum markmiði leiksins?
Munið rökstyðja!

 

Settu einnig inn myndir á heimasíðuna þína

 

- Rökstyðja- Rökstyðja- Rökstyðja- Rökstyðja- Rökstyðja-

 

Hérna er dæmi sem þú getur stuðst við.  Tölvuleikurinn Isketch

 


 

 
Isketch


Saga leiksins:
Flestir kannast við borðspilið Pictionary eða teiknispilið. Tölvuleikurinn Isketch
er byggður á því vinsæla spili og er spilandinn beinlínutengdur á internetinu við spilendur um allan heim.

Markmið:
Í hverju spili eru allt tíu leikendum og eru því margir leikir í gangi í einu.  Einn leikandi teiknar mynd og eiga hinir reyna giska á hvað hann er teikna með því skrifa orðið í tilgerðan glugga.

Hægt er spila leikinn á mörgum tungumálum með mismunandi styrk.  Þú velur þér herbergi til spila í og eru tíu umferðir í hverjum leik og safnar þú þér stigum og einn stendur uppi sem sigurvegari!
Herbergin eru mörg hundruð á mismunandi tungumálum og eru því þúsundir spilendur leika í einu. Þar er finna tvö herbergi á íslensku en einnig er möguleiki á búa til sitt eigið herbergi sem er þá lokað fyrir utanaðkomandi, t.d. þegar vinir vilja spila saman.

Niðurstaða:
Þessi tölvuleikur er fyrir fólk á öllum aldri, alveg frá því þú byrjar tala ef það er einhver sem skrifar fyrir þig!
Ég held krakkar geti lært mikið á því spila leikinn þar sem orðaforði eykst, hugmyndaflugið er í fullum botni, við   þurfum nota mikið af fínhreyfingum og svo er þetta bara svo skemmtilegt;)

Til þess spila leikinn þarftu hafa forritið Shockwave frá Macromedia. Þú getur sótt það hér

 

 

 






© Gígja Svavarsdóttir 8.10.2005