Nafnorð


VERKEFNI 404
Nafnorðin í eftirfarandi kafla úr Harry Potter og fanginn frá Azkaban eru feitletruð.
- Tilgreindu í hvaða falli og kyni þau eru.

Fyrsti kafli 
Uglupóstur

Harry Potter var á margan hátt afskaplega óvenjulegur strákur Honum fannst sumarfríið til dæmis leiðinlegasti tími ársins og hann langaði vinna heimaverkefnin sín en neyddist til gera það í laumi um miðjar nætur Í ofanálag vildi svo til hann var galdramaður

Það var komið undir miðnætti og hann á maganum í rúminu sínu með teppi dregið upp yfir höfuð eins og tjald vasaljós í annarri hendi og á koddanum hvíldi þykk, opin bók í leðurbandi ( Saga galdranna eftir Bathildu Bagshot). Harry renndi oddinum á arnarfjöðurstafnum sínum niður eftir blaðsíðunni og hnyklaði brýnnar um leið og hann leitaði einhverju sem gæti komið notum í ritgerðinni hans: Galdrabrennur á fjórtándu öld voru með öllu tilgangslausar ræðið.“

Fjöðurstafurinn stöðvaðist fyrir ofan málsgrein sem virtist vera nýtileg. Harry ýtti kringlóttum gleraugunum lengra upp á nefið færði vasaljósið nær bókinni og las:
 


 
 

LEIÐBEININGAR VIÐ VERKEFNI 404:
Um fallbeygingu.
Um kyn.



RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 19.10.2005