Skjaldarmerki, fáni og vættir

 
Nemendur í Íslensku plús lásu sögur af landvættum
veltu fyrir sér litum í íslenska fánanum og skiluðu rituðu verkefni.
Seinni hlutinn sneri svo að  þeirra eigin landi.
  • Hvernig er fáni landsins þar sem þú býrð?
  • Veist þú hvað litir þess fána tákna?
  • Margar borgir eða bæir eiga sér skjaldarmerki eða táknmynd. Er til merki fyrir þann stað þar sem þú býrð?
    - Segðu okkur frá og lýstu því.
    - Sendu líka mynd ef þú finnur.
 
 
Andri Hjaltason
 
 
7. Stjörnurnar eru 50, ein fyrir hvert fylki, er ekki viss hvað rendurnar tákna.
 
8. Marlborough Town Seal
 Byggingin er gömul verksmiðja, kannski skóverksmiðja, því Marlborough var mikill skó framleiðslubær í gamla daga.
 
Árný Arnarsdóttir
  • Fáni Þýskalands er svona:
  • Ég veit ekki hvað litir fánans tákna...
Fáni Hamborgar:
 
 
Hlynur Smári
Fáni Bretlands er líka blár, rauður og hvítur. Ég er ekki viss um hvað litirnir tákna í fánanum og veit heldur ekki hvernig skjaldarmerki Lundúna lítur út. Ég veit hinsvegar London er í Englandi sem hefur sinn eiginn fána, sem er hvítur með rauðum krossi.
 
 
Ómar Axelsson
Fáni Hollands er rauður, hvítur og blár.  Nei ég veit það ekki.  Það er T fyrir Tilburg.  Þorpið mitt tilheyrir Tilburg.
 
 
Rakel Eyþórsdóttir
  • Fáni Svíþjóðar er ljósblár með gulum krossi.
  • Blátt er himinn og gult á vera gullkross sem er tákn konungsins eða eitthvað svoleiðis.
  • Skjaldarmerki Luleås er eins og hallarveggur með tveimur lyklum í kross.
  •  
     Sigríður Stefánsdóttir
    1. Fáni Noregs er rauður, hvítur og blár. Fáninn er eins í laginu og íslenski fáninn bara litirnir eru ekki á sama stað. Rauði liturinn er þar sem blái liturinn er í íslenska fánanum og táknar eldinn. Hvíti táknar snjóinn og blái liturinn er þar sem rauði liturinn er í íslenska fánanum og táknar hafið.
    2. Skjaldarmerkið i Bergen er ein borg (lítil höll). Borgin stendur fyrir Håkonshallen í Bergen, sem var konungshöll á miðöldum. Snorri Sturlugsson á hafa komið til Bergen og verið i höllinni.

    bk_inter

    Skjaldarmerki Bergens


    Stefanía Kolbrún

    - Fáninn í Chile hefur sömu liti og íslenski, en ég veit ekki hvað þeir þýða.
    Valdivia er skjaldarmerkið hvítt og með rauðum krossi,en ég get ekki sagt neitt um það.
      
         





    © Gígja Svavarsdóttir 9.5.2006