Evróvisjón - hlustið og skrifið

Núna á dögunum völdu Íslendingar lagið sem fer til Aþenu í vor
og keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision - eða Evróvisjón.
Ef þið viljið horfa á keppnina á Íslandi þá er það hægt
í síðasta lagi á morgun laugardag (4. mars)
Hér er hægt horfa og hlusta á öll lögin.

sem vann og mun keppa fyrir Íslands hönd kallar sig Silvíu Nótt.

Hún var með sjónvarpsþætti á Skjá einum sem allir geta horft á.
Hún er umdeild - en hún leikur persónu sem er sjálfsánægð, mikill dóni og klúr!
Sumum finnst það ætti banna þáttinn - öðrum finnst hún frábær.
Réttu nafni heitir hún Ágústa Eva Erlendsdóttir og er leikkona og söngkona.
sem var valin númer tvö var
Regína Ósk.

Hún er með heimasíðu þar sem hægt er hlusta á lagið og sjá myndir frá keppninni á Íslandi.
Regína Ósk byrjaði syngja þegar hún var stelpa og hefur gefið út mikið af plötum.


Hlustið og skrifið
Finnið lögin hér
eða farið á Tónlist.is

Til hamingju Ísland
Silvía Nótt
Þér við hlið
Regína Ósk





© Gígja Svavarsdóttir 1.3.2006