F 13 - Dagbók að fara í og fara á

Byrjaðu...

- Í dag er...árið...

- Í dag ætla ég að segja frá því sem mér finnst...að gera og kannski líka því sem mér finnst...

*skemmtilegt

*leiðinlegt

*gaman

*allt í lagi

______________________________

Mundu að nota:

-á sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum...

-um helgar

-klukkan eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm...

__________________________

Þú getur líka notað:

-þegar

-þá

-svo

-síðan

-eftir að

-að lokum

-stundum, sjaldan, aldrei, oft, alltaf



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Um helgina:

Á laugardaginn fór ég í rætina ((ræktina)) og eftir ((eftir það)) sækti ((sótti)) ég krakkana frá ömmu sinni og vorum við á sundið ((og við fórum í sund)). Það var gaman í dag.

Á sunnudaginn vorum við til ((í)) Öskihlið ((Öskjuhlíð)) (bends for place and people names...rule? this should in the þolfall I think ((yup, þolfall))). Í Öskihlið ((Öskjuhlíð)) var mest stórann hoppukastalann ((stærsti hoppukastali)) í heimi. ég drakk kaffi meðan krakkana ((krakkarnir)) hoppuðu.


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
20.7.2020

Flott byrjun! Lagaðu það sem er rautt og skilaðu aftur. Skrifaðu líka meira: núna ertu með 3 staði (ræktin, sund og Öskjuhlíð). Skrifaðu allavega 8 staði. 1





© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020