F 13 - Dagbók að fara í og fara á

Byrjaðu...

- Í dag er...árið...

- Í dag ætla ég að segja frá því sem mér finnst...að gera og kannski líka því sem mér finnst...

*skemmtilegt

*leiðinlegt

*gaman

*allt í lagi

______________________________

Mundu að nota:

-á sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum...

-um helgar

-klukkan eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm...

__________________________

Þú getur líka notað:

-þegar

-þá

-svo

-síðan

-eftir að

-að lokum

-stundum, sjaldan, aldrei, oft, alltaf



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er miðvikudagur árið tvöþúsund tuttugu og eitt.

Í dag ælta ég að segja frá því sem mér finnst skemmtilegt að gera og kannski líka því sem mér finnst leiðinlegt að gera.

Mér finnst skemmtilegt að fara á veitingahús og borða góðann mat. Ég elda ekki mikið heima og finnst gott að láta aðra elda fyrir mig. Kærastan mín eldar alltaf fyrir mig.

Mér finnst leiðinlegt að fara á söfn. Af þvi að mér finnst það ekki spennandi. Ég fer mjög sjaldan á söfn.


Umsögn um svarið þitt:

Svanlaug Pálsdóttir
19.3.2021

Mjög gott 20





© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020