F6 - Dagbók s:2



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
Að gera plan fyrir daginn. Á morgun er miðvikurdagur, nítjánda ágúst, tvö þúsund tuttugu og eitt. Ég ætla að vakna kukkan sex. Ég að borða morgunmat klukkan sjö. Fyrir hádegi, ég ætla að taka til og að þvo fötin mín. Svo ég ætla að borða hádegismat. Ég ætla að fá mér pizzu í hádeginu. Eftir hádegismat ég ætla að skrifa dagbókina mína. Svo eg ætla að lesa um ástandið í landi. Ég er að tala um Afganistan. Ég á vinkona. Hún er frá Afganistan. Nuna hún bý í Bandarikjunum. Ég fer ekki til Afganistans, af því þad er hættulegt. Eftir hádegi ég ætla að læara íslensku. Ég að borða kvöldmat klukkan sjö. Eftir kvöldmat, ég ætla að horfa á sjónvarpið. Ég ætla að horfa “Morð á 1600”. Klukkan níu ég ætla að fara að sofa. Aður en ég fer að sofa, ég ætla að burstar tenurnar. Þetta er planið mitt.
Umsögn um svarið þitt:

Svanlaug Pálsdóttir
27.8.2021

*miðvikudagur*nítjándi*klukkan*ætla ég*vinkonu*Hún býr núna*það*læra*ætla að borða*ætla ég að...*ætla ég*Áður*ætla égMjög gott





© Svanlaug Pálsdóttir 20.8.2021