© Gígja Svavarsdóttir 10.5.2006

Blaðamannaskólinn - saga


Blaðamannaskólinn
 

Og þið haldið áfram í þjálfuninni!
Blaðamenn mæta oft þar sem þeir
sjá eitthvað gerast og þurfa
lýsa því í fréttinni sem þeir skrifa.

Geturðu búið til stutta sögu eða frétt
með því skrifa út frá þessum myndum?
Þetta þýðir það þarf vera eitthvað um
kónguló, kaffibolla, einhvern skrifa eða bækur
en hvernig þú tengir myndirnar saman
fer eftir
þinni sögu

     

       
 
 

Það var einu sinni slökkviliðsmaður lögga sem bjargaði  konu úr bruna í húsi. Það kviknaði í þegar kaffibolli rakst á vekjaraklukku sem datt ofan á  brauðristina sem kveikti í bókum sem kona var skrifa í (hún var kennari). Svo Arnór (slökkviliðsmaðurinn) sem þetta hljóp í gegnum hóp af löggum sem voru á staðnum og hoppaði gegnum glugga og bjargaði Evu. En þar var engin leið út úr húsinu! Svo Arnór og Eva hoppuðu út um  glugga og duttu mjúklega á blómin og eina óheppna kónguló í sólinni. Arnór og Eva giftu sig og lifðu hamingjusöm til æ viloka (lífið þeirra var stutt).
 
 

Konan setti kaffi í bollann, það er rosalega heitt.
Sólin skín á blómin sem eru undir henni.
Úrið er hringja, það er mjög leitt þegar það er hringja.
Maðurinn stendur og er kalla í það sem hann heldur á í hendinni.  Hann er líka með hendina á höfði sínu.
Löggan stendur hér og teygir hendina sína út.
Það er maður sem er labba upp stiga, þar er eldur og hann ætlar slökkva hann.
Það er ung stelpa sem situr á stól og er stimpla bækur.  Hún er með stóran bunka af bókum.   
 
 
Á einum heitum vordegi drakk kona kaffi. Allt í einu kom kónguló en konan var mjög hrædd við kóngulær. Konan skrifaði bréf til löggunnar um að hún ætti að kóngulónni. Eftir smá stund kom löggan til að kóngulónni. Löggan ætlaði henni en hún fór svo hratt áfram. Svo kallaði löggan til kóngulóarinnar, hún ætti koma en þá fór hún bara upp á þakið á húsi konunnar. Þá kom slökkviliðsmaður og klifraði upp á þakið og náði henni loksins.
Kveðja,
Breki.
 
 
Það var einu sinni lögga og hann vaknaði við einhver maður var öskra. Konan hans elskaði drekka kaffi. En hann var seinn í vinnuna svo hann fór til klukkumannsins til vita hvað klukkan var.  En svo kom eldur í bygginguna svo hann hringdi á sllökkviliðið. Og á leiðinni í vinnuna kramdi hann kónguló og fór á bókasafnið.  Sólin skein og hann var ánægður. Hann  bjargaði fullt af fólki og varð leyniögga.
 
 

Einu sinni, fyrir langa langa löngu, í landi þar sem allir voru heimskir, var kónguló sem drakk kaffibolla með vekjaraklukku. Einn dag var sólskin og góður dagur þannig ein lögga fór stoppa slökkviliðsmanninn sem var klifra upp í himininn til þess sólinni. Löggan þurfti hrópa á hann svo hann mundi koma niður og þann dag var löggan með mikið gera!! Því hún þurfti líka stoppa eina stelpu sem var lesa bækur sem hún stal frá kóngulónni.... rosalegur dagur hjá löggunni!!! En á endanum náði löggan stelpunni sem stal bókunum af kóngulónni og náði koma slökkviliðsmanninum niður... og svona endar sagan af löggunni sem hafði alltaf eitthvað leysa.
 
 
Valdís Jónsdóttir

Einu sinni var kona sem vaknaði alltaf kl.sjö núll núll til fara á bókasafnið, en það var vinnan hennar.  Einu sinni var ótrúlega mikil umferð af því það hafði komið eldur.  Það var maður að  kalla út um allt og lögreglan kom til stjórna umferðinni. Hún stimplaði út 23 köngulóabækur og 3 prinsessubækur og 4 ofurhetjubækur og hitt voru fræðslubækur.

 

Einn góðan veðurd ag einsog þennan bara verð ég segja þér sögu.
 
Eitt skipti þegar kennari sem hét Sóley var yfirfara verkefni krakkanna og drekka kaffi hoppaði kónguló upp á bekkinn hjá Sóley og hræddi hana svo mikið hún hoppaði upp á bekkinn sinn og öskraði svo mikið og hátt það var eins og vekjaraklukka   um morgun og svo hoppaði hún upp á þakið á skólanum og vildi ekki koma niður. Eftir nokkrar mínútur kom einn krakki og sá að Sóley var uppi á þakinu og hljóp og náði í skólastjórann Hann og skólastjórinn þurftu fyrst hrópa á hana svona:
-komdu þér niður Sóley
-nei, ég þori ekki, það var kónguló sem hræddi mig!!!
Svo þurftu þau hringja í slökkviliðsmanninn. Svo hann þurfti ná í stigann sinn og klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra, klifra...
Eftir hálftíma var hann kominn upp og fór niður með Sóley í lyftunni og það tók eina mínútu.
 
Einn góðan veðurd ag eins og þennan sem var kom kónguló labbandi á móti Sóley, en þar var lögga lika sem sagði
STOPP!!!=)
 
THE END
<3<3<3<3