Rafsegulrófið - Eyðufylling

Skoðaðu vel mynd 5-5
Teiknaðu og litaðu rafsegulrófið (litir regnbogans) og
skrifaðu bylgjurnar við hvern lit.
ættir þú líka geta tengt hugtökin:
Minnkandi bylgjulengd = Vaxandi tíðni ( vaxandi orka ljósgeisla)
Geymdu svo þetta vinnublað í vinnubókinni þinni.


1.  Rafsegulbylgjur eru flokkaðar og raðað upp í(af eðlisfræðingum).

2.  Gammageislar eru með (hæstu/minnstu)tíðnina.

3.  Útvarpsbylgjur eru með (hæstu/minnstu)tíðnina.

4.  Mismunandi tíðni sýnilegs ljóss kemur fram í mismunandiljóssins.

5.  Rautt ljós er með (lægstu/hæstu)tíðni alls sýnilegs ljóss.

6. Fjólublátt ljós er með (hæstu/lægstu)tíðni alls sýnilegs ljóss.

7.  (mynd 5-5); Vinstra megin við rauða ljósið eru ljósbylgjur með lægri tíðni (meira bil á milli öldutoppa). Þessar bylgjur köllum viðbylgjur.

8.  Því heitari sem hlutur er þeim mun meiri/minnier innrauða geislunin sem stafar frá honum.

9.  Næst á eftir innrauðu geislunum koma svo.

10.  Hægra megin á litrófinu komabylgjur á eftir fjólubláa litnum.

11.  Utan við útfjólubláu bylgjurnar eru bylgjur/geislar sem eru með enn hærri tíðni og orkuríkari, en það eru.

12.  Á eftir röntgengeislunum komasem ákveðin geislavirk efni gefa frá sér.