002 Persónufornöfn


Persónufornöfn - upprifjun
Það er alltaf gott að rifja upp persónufornöfnin.
Hér eru fallvaldar bæði forsetningar og sagnir.

Að fara með hlut eða persónu án vilja hennar,
þá fylgir þolfall.
Að fara með fólki, þá er persónan í þágufalli.



(ég)  Talaðu við    á eftir.

(þú) Get ég farið með    á sýninguna?

(hann)  Ef hann vill ekki fara verður þú að fara með    .

(hann)  Ætlarðu að fara með    í sund?

(hún)  Hvernig er það með    , er hún hress núna?

(hún) Við gáfum    gjafakort í leikhúsið.

(það)  Hún er reið af     að hún féll á prófinu.

(það)  Þetta er ekki til vegna    að það seldist upp í gær.

(við)  Komdu með    á kaffihús!

(þið)  Ég verð að segja    hvað gerðist í gær!

(þeir)  Við hittum    í gær.

(þeir)  Við komum með    í strætó.

(þær)  Viltu segja    að við verðum aðeins sein.

(þær) Koma    á morgun?

(þau)  Hvað er að frétta af    ?

(þau)  Viltu senda    tölvupóst fyrir mig.








© Gígja Svavarsdóttir 10.4.2010