Ljósbrot - eyðufylling

Eyðufyllingaræfing
um
ljósbrot


1.  Ljós bognar ekki eða brotnar þegar það fer gegnum efni heldur ferðast það eftir  línu.

2.  Þegar ljós fer úr einu efni yfir í annað breytir ljósið um  .

3.  Þessi stefnubreyting ljóssins kallast .

4.  Ljósbrot verður vegna þess að ljósið fer  í mismunandi efnum.

5.  Þegar hvítt ljós berst úr lofti yfir í annað breytist  þess og það brotnar.

6.  Fjólublátt ljós hefur stystu bylgjulengdina og brotnar (mest/minnst) .

7.  Rautt ljós er með lengstu bylgjulengdina og brotnar (mest/minnst) .

8.  Þetta leiðir til þess að  ljós skilst í sundur í liti litrófsins eða með öðrum orðum í liti regnbogans.

9.  Hægt er að brjóta hvítt ljós og mynda litróf í (notaðu útlenda orðið) .

10.  Linsa er gagnsær hlutur sem  ljósgeisla.








© Rannveig Haraldsdóttir 18.1.2006