Taugakerfið

Líkami þinn er búinn nokkurs konar tölvukerfi, sem kallast miðtaugakerfi, en það stjórnar öllu í líkamanum. Taugakerfið sér til dæmis um senda skilaboð til vöðvanna til láta þá vita hvort þeir eigi teygjast eða dragast saman.

Taugakerfið tekur í sífellu við upplýsingum, meðal annars frá skynfærum þínum. Þessar upplýsingar geta til dæmis verið skilaboð um þú eigir færa þig þegar bíll nálgast þig.

Upplýsingarnar sem taugakerfið móttekur eru ekki allar notaðar um leið og þær eru mótteknar. Þegar þú lærir eitthvað nýtt, til dæmis hjóla, vinnur taugakerfið úr upplýsingum sem það móttekur og næst þegar þú hjólar gengur það betur. Þetta er einn mikilvægasti hæfileiki taugakerfisins.

Miðtaugakerfi samanstendur af heilanum og mænunni.

Við þjálfun getur miðtaugakerfið sent skilaboð á meiri hraða, svo viðbrögð þín verða betri.

Úrvinnsla á upplýsingunum sem taugakerfið móttekur fer fram í heilanum, en í einstaka tilfellum sjá taugarnar um viðbrögðin sjálfar. Sýnt hefur verið fram á þetta gerist ef þú setur óvart hendina á heita eldavélarhellu. Höndin kippist af hellunni áður en heilinn nær móttaka skilaboðin um þú sért brenna þig og senda skilaboð til baka um kippa eigi hendinni í burtu.

Hvert af eftirfarandi er hlutverk miðtaugakerfisins? 


Spurning 1 af 5.

 3  




© Árni H. Björgvinsson 17.3.2006