Teygjuorð og hopporð


Teygjuorð
eru skrifuð með einföldum samhljóða.
Dæmi: fúl - sæt - brún
(Við getum teygt á sérhljóðanum, fúúúl).

Hopporð eru skrifuð með tvöföldum samhljóða.
Dæmi: fúll - sætt - brúnn
(Við hoppum snöggt yfir sérhljóðann, fúll)


Skrifaðu nú hopporð eftirfarandi orða.




hatur

fljót

vegur 

lítil

meta

rota

lak

holur

heit

baka








© Edda Rún Gunnarsdóttir 22.3.2012