Notandanafn:   Aðgangsorð:               

1. að vanta

Ópersónulegar sagnir (impersonal verbs)
Þá breytist persónufornafnið en ekki sögnin sjálf.

Dæmi:
Mig vantar
Þig
vantar

Orðabók:
persónufornafnið: the personal pronoun
sögnin: the verb
sjálf: (sjálfur) itself

vanta
með henni er
persónufornafn
í þolfalli (þf.)

Persónufornöfnin
Lesa hér!
vanta
Lesa hér


(ég) vantar

(þú) vantar

(hann) vantar

(hún) vantar

(það) vantar

(við) vantar

(þið) vantar

(þeir) vantar

(þær) vantar

(þau) vantar


Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 19.12.2007