1. að vanta

Ópersónulegar sagnir (impersonal verbs)
Þá breytist persónufornafnið en ekki sögnin sjálf.

Dæmi:
Mig vantar
Þig
vantar

Orðabók:
persónufornafnið: the personal pronoun
sögnin: the verb
sjálf: (sjálfur) itself

vanta
með henni er
persónufornafn
í þolfalli (þf.)

Persónufornöfnin
Lesa hér!
vanta
Lesa hér


  (ég)    vantar

  (þú)    vantar

  (hann)    vantar

  (hún)    vantar

  (það)    vantar

  (við)    vantar

  (þið)    vantar

  (þeir)    vantar

  (þær)    vantar

  (þau)    vantar








© Gígja Svavarsdóttir 19.12.2007