Þéttbýli - dreifbýli

Þéttbýli er svæði þar sem hús og mannvirki liggja þétt saman. Þéttbýlisstaðir geta verið bæir, þorp eða borgir.

Dreifbýli (strjálbýli) er hins vegar landsvæði þar sem hús eru á víð og dreif. Eins og í sveitinni þar sem oft er langt á milli bæja.



Kíktu á myndirnar.
Hvaða íslenska þéttbýli er þetta?




 


Spurning 1 af 3.

 5  




© Edda Rún Gunnarsdóttir 29.2.2012