Isketch - Íslenskuskólahátíð

 


Hvernig
mætið þið á
Íslenskuskólahátíðina?

Teiknileikurinn Isketch

Leiðbeiningar fyrir teiknileikinn á   www.isketch.net



Fylgdu leiðbeiningum nr. 1 - 3 til komast inn á leikinn



1. Smelltu á "Play now" á forsíðu vefsins.




2. Settu nafnið þitt í reitinn "Username" og smelltu svo á "Logon".
     - Þú þarft ekki skrifa lykilorð.




3. Farðu í User created og finndu Islenskuskolinn - smelltu á það!

átt þú vera komin/n inn í teiknileikinn þar sem eru
bara krakkar og foreldrar úr Íslenskuskólanum!


Hér sérðu skjámynd úr leiknum


Smelltu á myndina til sjá hana stærri

  1. Hér birtist mynd sem einhver er teikna.
  2. Hér skrifar þú orðið sem þú heldur verið teikna.
  3. Hér birtast stigin sem leikmenn fyrir giska á rétt orð.
  4. Hér sést hvað allir leikmenn giska á og líka ef einhver giskar á rétt orð.
  5. Hér sést hver er teikna og hvað margar lotur af 10 lotum eru búnar.
  6. Myndin sýnir hvað er mikill tími eftir til teikna og giska á rétt orð.
  7. Hér er hægt skrifa skilaboð til annarra í leiknum.
    Mundu smella í reit nr. 4 til hætta skrifa skilaboð.

Hér sérðu skjámynd úr leiknum þegar þú átt teikna


Smelltu á myndina til sjá hana stærri

Þegar þú átt teikna þá birtast teiknitól á skjánum. Þú teiknar mynd af rauða orðinu sem birtist efst á síðunni.


Helstu reglur

Ef þú giskar á rétt orð færðu stig eftir því hvað klukkan er búin ganga lengi..
Ef þú ert teikna og aðrir giska á rétt orð færð þú líka stig.

sem er með flest stig eftir 10 lotur vinnur.

Hægt er lesa um fleiri reglur á vefnum.

Smellið núna hér og byrjið!!

www.isketch.net






© Gígja Svavarsdóttir 16.11.2005