Rigning í Osló, 13. hluti

Í síðasta hluta sögunnar Rigning í Osló
hafði Anna bjargað Jóhanni og fjölskyldu,
og Maríu og mömmu hennar.
Þau eru komin upp til Önnu og Jóhann
er hugsa um hvers hann muni sakna
við fara frá heimili sínu.

9.

Íbúðin var of lítil til þau gætu lagst til svefns.
Þau settust þess vegna upp við veggina.
Þótt enginn minntist á það
gerðu þau sér öll grein fyrir því
hér gátu þau ekki verið lengi.
Morgunninn eftir kom og Anna varð fara í vinnuna.
Hún mátti alls ekki láta sig vantar í dag.
Allt varð ganga sinn vanagang.
Engan mátti gruna neitt.
Þau urðu eftir í íbúðinni.
voru þau öll eftirlýst og urðu flýja.
Jóhann fól andlitið í höndum sér.
Hann varð fara burt frá Noregi,
flýja frá sínu eigin landi.
Hann gæti ekki komið aftur
fyrr en stríðinu loknu.
Hversu langt yrði stríðið?
Eitt ár? Fimm ár? Eða kannski tíu?
Og ef Þjóðverjar ynnu stríðið, hvað þá?
Þá sæi hann Noreg aldrei framar.
Hann sat og hugsaði um allt
sem hann mundi sakna.
Íbúðina, sófann sem hann svaf á,
fótboltann, hann gæti ekki tekið hann með sér.
Hann mundi sakna strákanna í bekknum,
meira segja Geirs,
þeir voru einu sinni góðir vinir.
Hann mundi líka sakna Ólsens kennara og skólans.


VERKEFNI
1. Ef þið mynduð þurfa þjóta burt þaðan
sem þið búið - og gætuð ekki tekið neitt með ykkur
eins og Jóhann, hvers mynduð þið sakna mest?
Skrifið um það hér fyrir neðan.

ATHUGIÐ þegar maður saknar einhvers - þá
kemur það sem maður saknar í eignarfalli.
Ég sakna þín (þú, þig, þér, þín) -
- eins og þegar maður segir til - til þín

2. Jóhann mun sakna strák anna, Geir s,
Ólsen s, skól ans...
Hann er líka hugsa um íbúðina,
sófann sem hann sefur í og fótboltann sinn.
Endurskrifið þetta og byrjið á sakna.
Jóhann mun sakna íbúð (eignarfall)
og svo framvegis.


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 22.6.2007