Sunnudagur_spurningar

.

- Sunnudagur -

.

Í dag er ég ekki svo veikur.

Ég er miklu betri!

Í dag vakna ég snemma.

Ég baka brauð.

Ég elska nýbakað brauð.

Svo borða ég mikið og

les dagblöðin og hlusta

líka á útvarpið.

Ég elska helgar.

.

Það er svo gott að vera ekki lengur veikur.

Það er dásamlegt að vera heima

og slappa af.

.

- Spurningar -

.

1. Hvaða dagur er?

2. Hvernig líður Nonna?

3. Er hann svangur?

4. Hlustar hann á útvarpið á sunnudagsmorgnum?

5. Vaknar Nonni seint eða snemma?

6. Ætlar Nonni að vera heima og slappa af?



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Það er sunnudagur.

Nonna líður miklu betri.

Já, hann er svangur. Já, hann er það.

Já, hann hlustar á útvarpið á sunnudagsmorgnum. Já, hann gerir það þá.

Nonni vaknar snemma.

Nonni ætlar að vera heima og slappa af.


Umsögn um svarið þitt:

Þóra Björg Gígjudóttir
29.5.2020

Frábært! 20