Sameindir og hreyfing 2-1 Eyðufylling

Sameindir og hreyfing (2-1)
Varmi er ein mynd orkunnar -
og orka býr yfir getu til framkvæma vinnu.
Eðlisfræðingar komust því hreyfing sameinda í efni stafaði af varmaorku.
Eftir því sem hreyfingin var meiri, þeim mun meiri varmi myndaðist.
Hefurðu prófað renna þér niður kaðla í leikfimi?
Hvað gerðist?


1.  Varmaorka flyst frá heitum hlutum til þeirra sem  eru.

2.  Tilfærsla á varma kallast .

3.  Það kallast  þegar varmi flyst gegnum efni, eða frá einu efni til annars með beinni snertingu.

4.  Sum efni leiða varma betur og hraðar en önnur og er  einn besti varmaleiðarinn, en kopar er líka góður varmaleiðari.  

5.  Það kallast  þegar varmi berst með lofttegundum og vökvum (þ.e. straumefnum).

6.  Hlýtt loft við yfirborð jarðar leitast við að stíga upp vegna þess að það er eðlisléttara en  loftið fyrir ofan.

7.  Það kallast   þegar varminn flyst í gegnum rúmið, þ.e. loftið.

8.  Orkan (í varmageislun) er í mynd ósýnilegra rafsegulbylgna sem kallast  bylgjur.

9.  Sameindir eru örsmáar eindir efnis sem eru gerðar úr .

10.  Ísmolar taka til sín  og þess vegna bráðnar ísinn.








© Rannveig Haraldsdóttir 10.10.2006