4. Myndsköpun

Jólahjörtu

Fléttuð jólahjörtu virðast flókin í fyrstu en eru einföld þegar á reynir.
Hjörtun eru dönsk uppruna en tilheyra einnig ágætlega íslenskri jólastemmingu.




Jólaskórinn

Hér er uppskrift pappírsskó sem margir af eldri kynslóð Íslendinga kannast vafalítið við.

Aðferð:
1. Klippt er eftir tveimur heilum línum.
2. Brotið er inn á við eftir punktalínum.
3. Hælkappi brotinn yfir tvo öftustu flipana.
4. brotin yfir hliðarstykki.
5. Heftað saman á 4 stöðum.

Siðurinn setja skóinn út í glugga fyrir jól er margra alda gamall og tengist sögunni um heilagan Nikulás. Nikulás þessi er fyrirmyndin hinum alþjóðlega jólasveini er klæðist rauðum og hvítum fötum.
Á Íslandi varð það þó ekki almennur siður setja skóinn út í glugga fyrir jól fyrr en eftir miðja 20. öld. ( Heimild: Vísindavefurinn ).

Algengast er skórinn settur út í glugga kvöldi 11. desember því sögur herma Stekkjastaur komi til byggða aðfaranótt 12. desember. Síðan er vonast eftir því jólasveinarnir þrettán setji eitthvert smáræði í skóinn fram jólum.




Jólasveinarnir þrettán

Íslensku jólasveinarnir eru þrettán og kemur Stekkjastaur (sá fyrsti) til byggða aðfaranótt 12. desember og Kertasníkir (sá síðasti) kemur í bæinn aðfaranótt aðfangadags.

Myndirnar hér fyrir neðan er upplagt lita og skoða - t.d. eina á dag fram til jóla.