Valverkefni - kíkt í blöðin

  
Farið á netið!
Hvað finnst krökkum áhugaverðar fréttir?
 
Ég valdi þessa frétt af því að ég elska fótbolta.
 
Fréttin var um vináttuleik á milli Þýskalands og Bandaríkjanna, Þjóðverjar unnu 4-1 af því þeir eru miklu betri í fótbolta.
 
Ég er ekki hissa Bandaríkin töpuðu, af því fotbolti er ekki svo mikið spilaður hér.
 
 
 

Bannað verði kyssast of lengi

Ég valdi þessa frétt, því mér finnst hún vera svolítið skrýtin og mér finnst þetta efni áhugavert.
 
Í borginni Tangerang, sem er í útjaðri Jakarta í Indónesíu, er ekki ólöglegt kyssast úti á götum.
En ef fólk kyssist í meira en fimm mínútur, geta þau búist við því verða handtekin! 
Þetta gildir þó ekki um fólk sem er íslamstrúar, því þeir kyssast ekki á almannafæri. 
 
Mér finnst þetta efni mjög áhugavert, maður sér á þessu að engin lönd og engar þjóðir eru eins.
En mér finnst samt svolítið skrýtið banna fólki að kyssast of lengi. Ég mundi halda lögreglan hefði eitthvað betra gera en fylgjast með því hvort fólk kyssast of lengi!
 
 
 
Sigríður Stefánsdóttir

Ég valdi skrifa um þetta af því mér fannst þetta áríðandi.
 

29 teknir fyrir hraðan akstur.

Á Akureyri eru 29 teknir fyrir of hraðan akstur. Þeir sem voru teknir, geta átt von á lögreglan taki af þeim ökuskírteinin. Flestir óku á 50-60 km hraða, þar sem það má bara keyra á 30. sem missti ökuskírrteinið keyrði á 67 km hraða.
 
 
 
Mér finnst það hræðilegt svo margir séu teknir fyrir of hraðan akstur.
 





© Gígja Svavarsdóttir 9.5.2006