Reykjavík - talverkefni

Talverkefni

Hvaða stað í Reykjavík heldur þú alveg nauðsynlegt fara á eða skoða? Segðu frá þessum stað og af hverju þú telur maður ætti ekki sleppa því fara/vera þarna.


 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Góðan daginn, 

 

 

 

 

Það eru margir staðar í Reykjavík sem eru áhugavert að skoða þegar maður er í Reykjavík en ef þarf að velja ein, myndi ég segja Kjarvalstað. Það er fallegur garður og hægt er að spila frisbígolf og safnið er mjög áhugavert með sýning um Jóhannes Kjarval og líka öðrum listamenn. Sýningar eru skiptar reglulega og mér finnst þetta gott til að læra um íslenskir listamönnum. 

Það er líka veitingahús/kaffihús á staðnum, þá er líka þægilegt að fá sér eitthvað gott í salnum eða úti á verönd. 

Delphine

Umsögn um svarið þitt:

Gígja Svavarsdóttir
29.4.2020

Flott, lagaðu það sem er rautt og sendu okkur verkefnið afturKv. Egill





© Gígja Svavarsdóttir 29.10.2008