Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Að kynnast; nemendur

˜

Núna átt þú skrifa um þig!

˜

Þetta er undirbúningur fyrir

fyrsta taltímann. Þá átt þú að

tala um þig og hlusta á aðra

nemendur.

˜

Svaraðu spurningunum

hér fyrir neðan.

˜

  1. Hvað heitir þú?
  2. Hvaðan ertu?
  3. Hvaða tungumál talar þú?
  4. Hvar býrð þú?
  5. Hvað ertu gamall/gömul?
  6. Áttu börn?
  7. Áttu gæludýr?
  8. Hvað finnst þér gaman að gera?

Þú átt ekki að skila þessu verkefni


Efnisflokkar
c, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Þóra Björg Gígjudóttir 20.4.2020