Skólablaðið

Loka ritunar verkefnið

Núna færð þú nýtt starf!
Núna ertu blaðamaður og átt skrifa
í skólablað Íslenskuskólans.
Endilega fáðu hjálp heima við skrifa.

Þú þarft ekkert skrifa mikið -
en getur til dæmis skrifað um:

  • dýr sem þú átt
  • uppáhaldsdýrið þitt
  • það sem þér finnst skemmtilegast gera
  • uppáhalds tölvuleikinn þinn
  • uppáhalds matinn þinn
  • skólann þinn
  • hvað þú ætlar verða
    þegar þú verður stór
  • eitthvað skemmtilegt sem
    þú hefur gert
  • skemmtilega ferð sem
    þú hefur farið
  • stutta sögu eftir þig
  • leynilögreglusögu eftir þig
  • eða hvað sem þér dettur í hug!

Greinin þín kemur svo í skólablaðinu í vetur
og þú færð mjög margar stjörnur fyrir hana!







RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 16.3.2006