Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Dagurinn hjá Lárusi

...

Lestu textann og breyttu honum yfir í

fyrstu persónu eintölu Dagurinn hjá mér.

...

Hvunndagurinn.

...

Dagurinn hjá Lárusi.

...

Vekjaraklukkan hans Lárusar hringir

klukkan sjö. Venjulega snýr hann sér

á hina hliðina og heldur áfram að sofa

af því að hann er þreyttur. Stundum

hendir hann klukkunni í vegginn, því

hann er svo morgunfúll. Hann vaknar

of seint og flýtir sér inn á baðherbergi

og þvær sér og burstar tennurnar. Hann

hefur ekki tíma til að fara í sturtu. Hann

hleypur niður stigann. Hann kveikir á

útvarpinu og hlustar á tónlist. Hann hefur

ekki tíma til að borða en drekkur einn

kaffibolla. Hann fer út og hleypur í strætó.

Hann er of seinn en rétt nær strætó.

Hann kemur í skólann klukkan níu

(reyndar oftast klukkan tuttugu mínútur

yfir níu). Hann er búinn í skólanum

klukkan fjögur.

...

Hann kemur heim um fimm. Hann borðar

kvöldmat um hálf sjö. Eftir kvöldmat horfir

hann stundum á sjónvarpið, en venjulega

fer hann út með vinum sínum. Hann kemur

seint heim, stundum ekki fyrr en klukkan

tvö, þrjú. Þá fer hann beint í rúmið og

steinsofnar. 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Daguinn hjá mér.

Vekjaraklukkan mér Lárusa hringir

klukkan sjö. Venjulega snýr ég sé

á hina hliðina og helda áfram að sofa

af því að ég er þreytt. Stundum

henda ég klukkunni í vegginn, því

ég er svo morgunfúll. ég vakna

of seint og flýtir sér inn á baðherbergi

og þvær sér og burstar tennurnar. Ég

hef ekki tíma til að fara í sturtu. Ég

hleypa niður stigann. Ég kveiki á

útvarpinu og hlusta á tónlist. Ég hef

ekki tíma til að borða en drekka einn

kaffibolla. Ég fer út og hleypa í strætó.

Ég er of seinn en rétt nær strætó.

Ég kem í skólann klukkan níu

(reyndar oftast klukkan tuttugu mínútur

yfir níu). Ég er búinn í skólanum

klukkan fjögur.

...

Ég kem heim um fimm. Ég borða

kvöldmat um hálf sjö. Eftir kvöldmat horfa

ég stundum á sjónvarpið, en venjulega

fer ég út með vinum mínum. Ég kem

seint heim, stundum ekki fyrr en klukkan

tvö, þrjú. Þá fer ég beint í rúmið og

steinsofna.Ekki er búið að skrifa umsögn eða gefa svarinu þínu einkunn


Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Þóra Björg Gígjudóttir 18.5.2020