Víxlverkun bylgna - herma Eyðufylling

Víxlverkun bylgna
Skoðaðu vel mynd 4-15, bls. 98


1.Einfaldir hlutir hafa tiltekna eigin sveiflutíðni, sem kallast.

2. Stundum gerist það að hlutur sem sveiflast með eigintíðni sinni kemur öðrum nálægum hlutum til þess að sveiflast, en því aðeins aðhans sé sú sama.

3.  Seinni hluturinn tekur til sín hluta af sveifluorku fyrri hlutarins og sveiflast í með honum.

4.  Þessi hæfileiki hlutar til að sveiflast eftir að hafa tekið í sig orku á eigintíðni sinni kallast .

5.  Ef þú ert inni í húsi og flugvél flýgur (lágt) yfir húsinu getur farið að glamra í einhverjum hlutum eða rúðu.  Titring af þessu tagi má rekja til .








© Rannveig Haraldsdóttir 26.11.2005