© Gígja Svavarsdóttir 8.5.2006

Ritunarverkefni fyrir skólablað

Grunnfyrirmæli - var hellingur af myndum
Loka ritunar verkefnið

Núna færð þú nýtt starf!
Núna ertu blaðamaður og átt skrifa
í skólablað Íslenskuskólans.
Endilega fáðu hjálp heima við skrifa.

Þú þarft ekkert skrifa mikið -
en getur til dæmis skrifað um:

  • dýr sem þú átt
  • uppáhaldsdýrið þitt
  • það sem þér finnst skemmtilegast gera
  • uppáhalds tölvuleikinn þinn
  • uppáhalds matinn þinn
  • skólann þinn
  • hvað þú ætlar verða
    þegar þú verður stór
  • eitthvað skemmtilegt sem
    þú hefur gert
  • skemmtilega ferð sem
    þú hefur farið
  • stutta sögu eftir þig
  • leynilögreglusögu eftir þig
  • eða hvað sem þér dettur í hug!



Aaron Glazer


Mér finnst skemmtilegast í körfubolta. Ég er verða rosalega góður og mig langar spila í NBA. Uppáhalds tölvuleikurinn minn er NBA live 06. Bið heilsa Aaron.


Agla Arnarsdóttir

Húsdýrið mitt er hundur sem heitir Sunna. Hún er mjög sæt og falleg og er 8 mánaða gömul. Sunna kemur ekki frá Þýskalandi heldur frá Íslandi. Hana langar alltaf fara með mér og bróður mínum út leika. Hún er mjög góð nema stundum er hún mjög óþekk.


Björg Axelsdóttir

Uppáhaldsdýrin mín eru kisa, hestur og hundur. Uppáhaldsmaturinn minn er tortilla. Skemmtilegasti leikur í tölvunni er www.cartoonnetwork.com Uppáhaldsleikurinn minn er "Tien tellen in de Rimboe". Mér finnst rosalega skemmtilegt lita. Mér finnst líka skemmtilegt búa til sögur. Pabbi er stundum í öðrum löndum og þá er hann stundum ekki heima. Og það finnst mér leiðinlegt.


Skólinn minn heitir Prästgårdsskolan í Götene.




Elsa Kristjándóttir

Eg á kött, hún heitir Tilde. Tilde er svört og er rosalega sæt. Ved fengum Tilde þegar hún var litil kisa. Núna er hún 4 ára. Tilde á hús sem er rautt og hvítt utan og fjólublátt innan. Tilde veiðir mýs og fugla á nóttunni.


Skólinn minn er skemmtilegur því stundum megum við fara í tölvuna. Við gerðum sögu um mjólk, hvernig hún verður til. Við gerðum brauð og pasta og jógúrt.



Sonja Snorradóttir

Skemmtilegt ferðalag
Ég fór í rosalega skemmtilegt ferðalag þegar ég átti 6 ára afmæli. Ég fór til Danmerkur í maí 2004. Ég hélt afmælisveisluna mína hjá vini mínum, honum Kjartani. Við fórum í Tívolí. Þar fór ég í fullt af tækjum, skemmtilegast fannst mér fara í rússíbanann. Ég fór líka í dýragarðinn. Ég horfði á Jónsa keppa í Eurovison. Danski prinsinn var giftast prinsessunni sinni, sem er ekki dönsk, heldur frá Ástralíu. Þau fóru fram hjá mér í hestakerru, hún var mjög falleg, í rosalega fallegum kjól og hún vinkaði mér. Kannski á ég eftir giftast prinsi.
----------------------------------------------------------------------------

Áhugamál
Nafn: Sonja Snorradóttir
Ég: leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, leik mér úti, æfi dans, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?: músík, leikfimi

Nafn: Jóhann Jónsson
Ég: horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, leik mér úti, æfi fótbolta, æfi körfubolta, les

Nafn: Agla Arnarsdóttir
Ég: leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, leik mér úti, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?: Ég æfi líka fimleika og frjálsar.

Nafn: Elín Johansson
Ég: leik við alla vini mína, leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, æfi fótbolta, fer á skíðanámskeið, æfi sund, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?: Spila á celló.

Nafn: Aaron Glazer
Ég: leik við alla vini mína, horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, æfi fótbolta, æfi körfubolta, les, fer í Íslenskuskólann

Nafn: Rúnar Jóhannsson
Ég: leik við alla vini mína, leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, leik mér úti, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?: Ég hvíli mig.

Nafn: Björg Axelsdóttir
Ég: leik við alla vini mína, leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, leik mér úti, æfi sund, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?: æfi fimleika, spila á píanó.

Nafn: Sóley Birna
Ég: leik við alla vini mína, leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, leik mér úti, æfi fótbolta, æfi sund, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?:

Nafn: Hanna Christiansdóttir
Ég: leik við alla vini mína, leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, leik mér úti, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?: Ég fer í fimleika og spila lika á fiðlu. Kveðja Hanna.

Nafn: Elsa Kristjándóttir
Ég: leik við alla vini mína, leik við vinkonur mínar, horfi á sjónvarpið, fer í tölvuleiki, æfi fótbolta, les, fer í Íslenskuskólann
Annað sem þú gerir í tómstundum?: fer í skóla og fer í klúbbinn minn.
------------------------------------------------------------------

Ritunarverkefnið í þessari viku er:

Hvað er í herberginu þínu

Þú mátt skrifa eitt og eitt orð
eða skrifa lýsingu á herberginu þínu.
Þú mátt líka senda okkur mynd!


Eg er með litla körfuboltakörfu, tölvu, fullt af bókum, rúm, sófa og skrifborð.
Í herberginu er/eru:
bílar
koja
dót
bækur
hilla
stólar
skrifborð
sjónvarp
playstation tölva
playstation leikir
spólur
myndir
föt
fatahengi
sjónvarp rúm bangsar kommóða bækur dúkkur pennar búðakassi skápur
Tölva
Skrifborð
pennar
litir
Rúm
hengirúm, tölva, rúm, skrifborð, skápar, sjónvarp, blýantar, tónlist, lítill sófi, stóll, gítar, plaköt, bangsar, hilla, bækur, DVD, DVD myndir,
Herbergið mitt er ekki stórt en það eru fullt af leikföngum. Þar er
rúm, bækur, lampi, dúkkuhús, kommóða, gluggi, hilla og fullt af dýrum.
rúm
Skrifborð, stóll, spil, fjarstýrður bíll, LEGÓ, Pleymó, sjónvarp, rúm og tölvuleikir.
Herbergið mitt og Dagnýjar systur minnar er stærsta herberið í húsinu. Ég á sjónvarp og Playstation 2, það er líka tölva í herberginu, skrifborð, og stóll. Það eru myndir af englum, vinum mínum frá Íslandi og fleiri myndir á veggjum. Það eru tvö rúm, eitt lítið fyrir Dagnýju og efrikoja fyrir mig.
Það er líka fullt af dóti, böngsum, dúkkum, föndurdóti og bókum og fleira í herberginu.
dót, rúm, skrifborð, gluggi, myndir, bækur, dúkkur, pennar, bangsar, föt.
-----------------------------------------------------------------

Hvað sérðu?
Skrifaðu allt sem þér dettur í hug!


Í hverri viku skrifuðu krakkarnir við myndir og voru óhemju dugleg!
Þau máttu ráða hvort þau skrifuðu eitt og eitt orð eða setningar.
Þetta skrifuðu þau við þessa mynd!
Tveir vinir smíða og mála báta...
Agla Arnarsdóttir
7.3.2006 12:09:53
Verkefnislausn:
Tré
Himininn
Gras
Bátur
Stelpa
Strákur
Penslar
Málning
Hús
Sveppur
Hamar
Kassi
Spýtur
málning tré hamar bátur stelpa strákur kassi
Elín Johansson
Bátur
Litur
Tré
Poki
Sveppur
Pensill
Hamar
Girðing
Spýta
Verksmiðja
Loftnet
Stelpa og strákur
Steinn
Kassi
stelpa, strákur, málning, tré,
strákurinn er mála.
stelpan er kíkja á eitthvað.
hamar, gul málning, rauð málning, gras, himinn,
Bátur, stúlka, strákur, litir, hús, tré, gras, girðing, sveppur, spýta, mosi, pensill, hamar, málning, loftnet, rauður, gulur, gróðurhús og ský.
systkini málningu svepp tré
Rúnar Jóhannsson
Ég bát, svepp, hamar, tré, pensil, girðingu, spítu, málningu og gras.
Sonja Snorradóttir
EINN ER MÁLA, ÞARNA ER EIN STELPA OG EINN STRÁKUR STELPAN ER MEÐ BÁT, ÞAU ERU FÖNDRA. ÉG TRÉ, MÉR SÝNIST ÞARNA HÚS.
Sóley Birna
Krakka, málningu, tré, gras, hamar, svepp, grindverk, hús

_______________________________________________________


Hvaða ávextir finnast þér góðir?
Mér finn ast
appelsínur góðar
epli góð
mandarínur góðar
bananar góðir
kíví góð
mangó góð
ananas góður
vínber góð
ástaraldin góð (passion fruit)
ferskjur góðar
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir!
Nafn: Björg Axelsdóttir
Mér finnast epli góð, mandarínur góðar, kíví góð, vínber góð
Mér finnst ananas góður
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! skógarber

Nafn Jóhann Jónsson
Mér finnast epli góð, mandarínur góðar, bananar góðir, vínber góð
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! perur, melóna

Nafn Sonja Snorradóttir
Mér finnast appelsínur góðar, epli góð, mandarínur góðar, bananar góðir, kíví góð, vínber góð, ferskjur góðar
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! perur

Nafn Guðlaug Konráðsdóttir
Mér finnast appelsínur góðar, mandarínur góðar, bananar góðir, kíví góð, vínber góð
Mér finnst ananas góður
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir!

Nafn Elín Johansson
Mér finnast epli góð, bananar góðir, kíví góð, vínber góð, ástaraldin góð, ferskjur góðar
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! Gulrót, Paprika, Gúrka

Nafn Elsa Kristjándóttir
Mér finnast appelsínur góðar, mandarínur góðar, bananar góðir, kíví góð, mangó góð, vínber góð, ástaraldin góð
Mér finnst ananas góður
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir!

Nafn Hanna Christiansdóttir
Mér finnast appelsínur góðar, epli góð, mandarínur góðar, mangó góð, vínber góð, ástaraldin góð, ferskjur góðar
Mér finnst ananas góður
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! Perur, jarðarber, melónur, sítrónur, plómur.


Nafn Agla Arnarsdóttir
Mér finnast epli góð, mandarínur góðar, bananar góðir, kíví góð, vínber góð
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! Melónur, perur

Nafn Sóley Birna
Mér finnast appelsínur góðar, epli góð, mandarínur góðar, bananar góðir, kíví góð, vínber góð, ástaraldin góð, ferskjur góðar
Mér finnst ananas góður
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! kirsuber, jarðarber, melónur

Nafn Aaron Glazer
Mér finnast appelsínur góðar, epli góð, mandarínur góðar, mangó góð, vínber góð, ástaraldin góð, ferskjur góðar
Mér finnst ananas góður
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! plómur og pomagranite,

Nafn Rúnar Jóhannsson
Mér finnast appelsínur góðar, epli góð, bananar góðir, kíví góð, mangó góð, vínber góð, ferskjur góðar
Mér finnst ananas góður
Aðrir ávextir sem þér finnast góðir! Perur, kirsuber.
________________________________________________________
Spjallþræðir voru val en sum voru dugleg taka þátt!!
Hvað er langt til páska?
Páskarnir eru 16. og 17. apríl.
Mánuður þangað til!
Farið þið í ferðalag eða í heimsókn...??
Hvar verðið þið um páskana
Skrifið það hér fyrir neðan!

Yfirskrift Skráð af Dags.
Um páskana Björg Axelsdóttir 20.3.2006 16:45:25
Við verðum í Hollandi um páskana. Á páskunum förum við í skemmtigarðinn Efteling. Það koma gestir frá Íslandi í heimsókn. Og við borðum páskaegg.
Svar: Um páskana Gígja Svavarsdóttir 21.3.2006 11:54:44
Gaman gesti um páskana! Ég verð hérna á Ítalíu um páskana og við borðum mikið af páskaeggjum.
Fáið þið kannski íslensk páskaegg með gestunum ykkar??
Mér finnst þau eiginlega best!!
Kær kveðja, Gígja


Svar: Svar: Um páskana Björg Axelsdóttir 25.3.2006 11:45:44

nei, þau koma ekki með gestunum. Amma keypti þau og pabbi kom með þau til Hollands.



Páskarnir Guðlaug Konráðsdóttir 21.3.2006 19:14:40
Um páskana ætlum við í ferð upp í sveit. Svo borðum við góðan mat og vonandi páskaegg. Páskaeggin og málshættirnir eru alveg ómissandi.
Kær kveðja
Guðlaug

Svar: Páskarnir Björg Axelsdóttir 25.3.2006 11:48:45
mér finnst nammið innan í páskaegginu best

Sóley Birna Sóley Birna 24.3.2006 09:16:19
Ég verð hér á Spáni og amma mín og afi frá Íslandi koma í heimsókn og með fullt af Íslenskum
páskaeggjum sem er alltaf best.

Ísland Agla Arnarsdóttir 29.3.2006 12:16:12
Ég fer til Íslands með fjölskyldu minni um páskana af því Árný systir mín er fermast á skírdag á Dalvík.
Kveðja Agla