3. Mín síða

Þegar þú hefur skráð þig sem notanda birtist síða sem er kölluð Mín síða og er útlit hennar sniðið eftir þeim forsendum sem umsjónarmaður vefsins hefur valið og eftir því hversu mikil réttindi þú hefur. Notendur hafa í byrjun allir nemendaréttindi en sumir aukin réttindi og geta þá t.d. tekið sér kennslu eða aðstoð við kennslu á námskeiðum.

  1. Skráðu þig inn í Netskólann ef þú hefur ekki þegar gert það.
  2. Skoðaðu Mín síða þú tekur eftir síðan skiptist í nokkra hluta, efst eru upplýsingar um skólann þinn og þar ætti líka nafnið þitt birtast. Þú getur komist aftur á vef skólans, sem fjallað var um í verkefni 1, með því smella á nafn skólans þíns. Prófaðu það.
  3. Á aðalsíðunni er núna ekki hægt skrá sig inn og þar er tengill sem á stendur Mín síða, smelltu á hann til komast aftur á síðuna þína.
  4. Undir flokkinum Pósthólf er finna tengil inn í póstkerfið (sem verður fjallað um síðar) og upplýsingar um hvað þú átt mörg ólesin skeyti. Póstkerfi Netskólans er ætlað til samskipta á milli nemenda og kennara, þú æfist í senda póst síðar, en þú skalt til byrja með opna pósthólfið þitt, því þú ættir eiga eitt ólesið skeyti.
  5. Þegar þú hefur opnað pósthólfið getur þú skoðað skeytið með því smella á fyrirsögn þess.
  6. Eftir hafa lesið skeytið skaltu smella á hnapp sem er hægra megin á skjánum og er með mynd af húsi og textanum Mín síða. Þennan hnapp er víða finna og hann getur þú alltaf notað til komast til baka á síðuna þína:
  7. Á mín síða eru líka fleiri áhugaverðir möguleikar, undir liðnum Leikir er finna tvo leiki sem þú mátt spreyta þig á vild, þeir eru Stafsetningarflugan og Málshættir, til taka þátt í stafsetningarflugunni þarftu hafa hátalara tengda við tölvuna þína, en leikurinn felst í hlusta á orð sem þú átt svo skrifa eins og þú heldur rétt. Málsháttaleikurinn felst í botna málshætti.
  8. Undir flokkinum Námskeið er finna tengil inn á alla námskeiðsvefi sem þú hefur aðgang að. Þú hefur sjálfkrafa verið skráð(ur) á eitt námskeið, sem heitir Nám í Netskólanum, þar er finna ýmsar upplýsingar sem geta komið til góða þegar unnið er við vef Netskólans.
  9. Flokkurinn Ýmislegt geymir ýmsar upplýsingar svo sem lauslega kynningu fyrir nýja notendur (sem þú skalt skoða) og síðu þar sem þú getur skoðað og viðhaldið notendaupplýsingunum um þig (nafn, heimilisfang, netfang og svo framvegis).
  10. Fjallað verður nánar um möguleikana Bæta inn efni og Skráastjóra síðar og þú skalt bíða með skoða þá þangað til.
  11. Flokkurinn Virkir notendur sýnir hvaða aðrir notendur eru tengdir við Netskólann núna, þú getur sent þeim póst með póstkerfinu, en þú skalt bíða með það þangað til síðar.

Hér eru skilaboð til nemendanna...

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Árni H. Björgvinsson 3.1.2002