Lestrarátak - verðlaun og reglur

Fram páskum verður lestrarátak hér í Íslenskuskólanum. 

Átakinu lýkur með verðlaunaafhendingu og mun bókaútgáfan Edda veita verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í flokki yngri og eldri bókaorma (nemenda). Eins fylgir íslenskt nammi með í pökkunum sem verða sendir eftir páska.


Reglur
Allir nemendur í skólanum sem lesa íslenskar bækur og skrá þær í bókaorminn okkar geta tekið þátt í átakinu.

Lestrarátakinu lýkur 11. apríl
-
á páskadag.


Skráning í bókaorminn

Skoðaðu Bókaorm Íslenskuskólans
Ef þú ert lesa bók á íslensku getur þú bætt henni við bókaorminn. 

Bættu við bók   
  Notendanafn:  allir
  Lykilorð:          krakkar


Verðlaun
Veitt verða samtals 6 verðlaun í tveimur flokkum.

Eldri nemendur
Veitt verða 3 verðlaun í flokki
12-16 ára nemenda (fædd 1992-1988)

Í verðlaun er bókin Biobörn og íslenskt nammi - fyrir 3 efstu sætin.
Nemandi sem fær fyrstu verðlaun fær mest af nammi og svo koll af kolli.

Yngri nemendur
Veitt verða 3 verðlaun í flokki
6-11 ára nemenda (fædd 1998-1993)

Í verðlaun er bókin Eyjadís og íslenskt nammi - fyrir 3 efstu sætin.
Nemandi sem fær fyrstu verðlaun fær mest af nammi og svo koll af kolli.

Niðurstöður verða kynntar á vef Íslenskuskólans og verðlaun verða send til nemenda eftir páska.


Um bækurnar

BIOBÖRN

  • Hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2003.
  • Bókin er eftir Yrsu Sigurðardóttur.
  • BIOBÖRN er skemmtileg og spennandi saga, full af húmor og frásagnagleði.
  • Frábær bók!

EYJADÍS

  • Hlaut verðlaunin "Best myndskreytta bókin mati barna", valið á sýningunni "Þetta vilja börnin sjá" í Gerðubergi fyrir síðustu jól.
  • Bókin er eftir Unni Þóru Jökulsdóttur en Guðjón Ketilsson myndskreytti.
  • EYJADÍS er dularfull ævintýrasaga "Alvöru ævintýabók".
  • Frábær bók!

Verðlaun í eldri flokki.

 

Verðlaun í yngri flokki.

 


Þú kemst alltaf í
bókaorminn
frá þessum reit.

 

Taktu þátt í lestrarátakinu.

Það er til mikils
vinna.

Góð bók er gulli betri!