Evróvisjón


Silvía Nótt - Til hamingju Ísland


Regína Ósk - Þér við hlið
Hvort lagið finnst ykkur betra?
Hvor textinn finnst ykkur betri?

Af hverju?
Hvað finnst ykkur um búningana þeirra?
Hvað finnst ykkur um búningana á bakröddum og dönsurum?
Hefðir þú viljað annað lag ynni?
Hvaða lag? Af hverju?
Skrifið 50 - 200 orð um þetta!

Andri Hjaltason
Mér fannst bæði lögin leiðinleg, en lagið með Silvíu Nótt er mjög skrítið af því textinn er bæði á ensku og íslensku. Mér fannst búningarner ekkert spes, en samt frekar fyndnir..
Mér finnst Silvía Nótt betri en Regina Ósk, lika textinn af því hún gerði grín poppheiminum.
Búningur Silvíu var cool! Bakraddirnar voru góðar og dansararnir lika.
Ég held Silvía Nótt geti unnið Evrovision söngvakeppnina af því hún er mjög góð syngja!
Mér finnst Regina Ósk ekki eins góð söngkona.
Rétt lag vann.
Þetta finnst mér erfitt segja um. Mér finnst bæði lögin góð, en samt held ég mér finnist Silvíu lagið best. Það er út af því það er svo örðuvísi heldur en venjulega. Enginn annar hefur áður sungið svona lag í Eurovision áður. Það eru oftast nær bara ástarlög. En þetta er allt annað. Hún þorir þetta.
Ég get hreinlega ekki sagt hvaða texti mér finnst bestur þegar þeir báðir eru frábærir!
Mér finnst búningurinn hennar Silvíu vera flottari. Mér finnst búningurin hennar Regínu vera eitthvað svo leiðinlegur og ljótur. Bakraddinar og dansaranir eru allt í lagi, ég hef ekkert segja um þá.
Mér finnst rétta lagið hafi unnið. Ísland mun sýna þeir geta þetta alveg!
Ég held mér finnist lagið Þér við hlið betra. Þótt mér finnist viðlagið í Til hamingju Ísland mjög skemmtilegt...en mér finnst Silvía Nótt bara alls ekki hafa flotta rödd! Fyrir utan það finnst mér textinn hjá Silvíu Nótt bara asnalegur og mér finnst gott Evrópubúar kunni ekki íslensku. En textinn hjá Regínu Ósk finnst mér mjög fallegur! Það er ekkert bull...eins og hjá Silvíu Nótt!
Mér finnst líka Silvía Nótt eins og einhver trúður...búningur Selmu var ekki flottur í fyrra, en þessi trúðabúningur er enn verri finnst mér. Svo þegar þeir taka þetta af trúðabúningnum...allavega mér finnst það ekki flott. Regína er í flottum búningi finnst mér og búningar á bakröddum líka. Mér finnst dansararnir hjá Silvíu Nótt fyrst vera allt í lagi...en þegar þeir fara úr...finnst mér ekki cool sko.
Ég hefði viljað lagið Þér við hlið ynni, þótt mér finnist það ekki eurovision-legt. En mér finnst það sýna meira hvernig Ísland er! Og ég ætla ekki halda með Íslandi... En ef textinn væri öðruvísi og búningarnir öðruvísi og ef einhver annar mundi syngja Til hamingju Ísland...þá væri lagið allt í lagi
Árný Arnarsdóttir.
Einar Árnason
Mér finnst Silvía Nótt - til hamingju ísland textinn er skemmtilegri og Silvia Nótt er sætari :D er ekki mikið fyrir búninga svo ég segi Regína Ósk bakraddirnar eru ekki með neitt sérstakan búning, finnst þetta lag megi alveg vinna afþví það er gott.
Mér finnst betra frá henni Silviu Nótt. af því mér finnst hún meira í stuði og syngja betur.
Hjá henni Silvíu Nótt - mjög flott og spúki.
Ég gat ekki hlustað á lögin í tölvunni minni þannig ég get ekki sagt hvort lagið mér finnst betra.
Ég heyrði samt lagið hennar Silvíu Nótt einu sinni í farsímanum hjá vini mínum og fannst það bara mjög flott. Ég hlakka til horfa á Eurovision keppnina í vor og sjá Silvíu Nótt vonandi vinna keppnina með stæl.
Karen Jóelsdóttir
Mér finnst Til hamingju Ísland betra því það er eiginlega unglingalag þó fullorðnum finnist það ekkert gaman þá finnst mér það og fullt af öðrum krökkum. Búningarnir eru allt í lagi þá aðeins breyta þeim en annars allt í lagi. Nei ég hefði ekki viljað annað lag ynni, því þetta lag er flott og cool.
Mér finnst Til hamingju Ísland betra, bæði texti og lag. Lagið er skemmtilegt og það sést Silvíu Nótt finnst skemmtilegt syngja það.
Mér finnst samt búningurinn var fremur ljótur, Regína Ósk var með flottari kjól.
Silvía Nótt var með góða dansara, en þeir voru líka í fremur ljótum búningum. Bakraddirnar hjá Regínu Ósk voru betri en hjá Silvíu Nótt. Mér finnst rétt lag hafi unnið.
Ómar Axelsson
Mér finnst lagið þér við hlið betra. Mér finnst það skemmtilegra lag. Mér finnst textinn í þér við hlið betri. Hann er bara miklu betri. Flottir búningar. Mjög flottir búningar hjá dönsurunum og bakröddunum. Ég hefði viljað þér við hlið ynni. Hitt lagið er svo leiðinlegt. Það er miklu skemmtilegra lag.
Rakel Eyþórsdóttir
Mér finnst lagið og textinn með Silvíu Nótt - Til hamingju Ísland vera langbest af öllum lögunum af því það er meira stíllinn minn en hitt lagið og einnig vegna þess Þorvaldur Bjarni og Silvía Nótt eru bæði snillingar! Mér finnst búningurinn hennar Silvíu líta svolítið út eins og trúðabúningur. En samt finnst mér kjóllinn hennar Regínu eiginlega alltof fínn, eins og hún væri fara í jarðaför eða jólaboð. Fötin á bakröddunum hjá Regínu er ekki heldur minn stíll.. En mér fannst ekki beint flott vera bara í nærbuxum. Nei ég hefði alls ekki viljað annað lag hefði unnið.
Mér finnst "Til hamingju Ísland" með Silvíu Nótt betra af því það er svona töff en lagið "þér við hlið" er svolítið rólegt og það er ekki minn stíll.
Textinn hennar Silvíu er hraður og erfiður en textinn hennar Regínu er meira rólegur, mér finnst rólegt ekki skemmtilegt. En textar eins og hjá Silvíu, sem eru fyndnir og skemmtilegir er það sem ég held vinni júróvision.
Búningurinn hennar Silvíu... er eitthvað sem mér finnst ekki flott, ekki búningurinn hennar Regínu heldur.
Svona kjóll og skrítin föt eru ekki flott!!!!!!!!!!!!!!!
Sko karlakórinn er ekki alveg það sem sumum þykir æðislega skemmtilegt, allavega ekki mér!
Ég myndi aldrei hafa kalla á naríunum dansa í kringum mig allavega ekki þá sem Silvía valdi!
Ég er alveg sátt við "Til hamingju Ísland" hafi unnið út af því það er skemmtilegt og ekki rólegt og leiðinlegt.
Mér fannst lagið hennar Silvíu Nóttar miklu skemmtilegra, því hitt lagið var ekkert nógu eurovision-legt Textinn hjá henni er allt í lagi, nema sum orð eru kannski einum of.. eins og "hinar tíkurnar eru bólugrafnar". En mér fannst textinn hennar samt betri því að..æi, ég veit það ekki alveg! Mér fannst búningurinn hennar Regínu ekkert flottur. En búningurinn hennar Silvíu fannst mér svolítið ansalegur líka, eða svona fríkaður. Og mér fannst búningurinn á bakröddum hennar vera svolítið asnalegir líka. Ég hefði sko pottþétt EKKI viljað annað lag myndi vinna..Ég vildi sko HÚN ynni, því lagið hennar var bara flottast!
Ég er bara nokkuð ánægð með hvernig úrslitin voru í keppninni. Mér finnst bæði lögin vera flott og auðvitað hélt ég með Silvíu Nótt eins og flestir Íslendingar. Þótt hún geti verið soldið klúr og örugglega ekki manneskja sem maður vildi hitta og spjalla við um það sem er gerast í heiminum þá var sviðsframkoman æðisleg og Nammi og Hommi komu vel út;) Regína Ósk var með mjög flott lag og það hefði ekki verið yfir neinu skammast ef við hefðum sent það lag. Háu flaututónarnir voru virkilega fallegir og ótrúlegt það hægt koma svona hátt. Annars er ég búin horfa á keppnina nokkuð oft og mér fannst fullt af öðrum lögum líka æðisleg eins og t.d. Andvaka. Ég hlakka til sjá keppnina í maí og það verður spennandi sjá hvort við komumst eitthvað áfram:)
bless bless
Þórdís Jóhannsdóttir

Ég fékk bara hluta af lagi Silviu Nætur og heyrði þessvegna ekki allan textann. En mér finnst bæði lögin jafn leiðinleg, af því þetta er ekki tónlist sem ég hlusta á. Ég hef ekki séð búningana og get þess vegna ekki dæmt þá. Mér er eiginlega alveg sama hvaða lag er með í söngvakeppninni, af því ég fylgist ekki með. En ég vona Ísland nái langt.=)









© Gígja Svavarsdóttir 9.5.2006