Unugata 6. hluti


Nafnorð með Finni pósti.
Þetta er framhald af því sem þið lásuð í stafsetningunni með Finni.

Þar enduðum við þar sem Finnur gerði tilraun og setti tímarit í lúguna.
Þá byrjuðu mikil læti og þetta gerist næst.


Ari, Brynjar og Dagur

Ari opnaði dyrnar
Brynjar og Dagur rifust.
Þeir voru þríburar

Inni var allt á tjá og tundri
Tímaritið rifið á gólfinu

Ari skoðaði pakkann
- Nei, þarna stendur B R Y N D,
en ekki B R Y N J.
Um leið og hurðin lokaðist
hófust lætin nýju.

- Unglingar sagði Rósa
þeir eru ekki alveg í lagi

VERK EFNI
Orð sem fallbeygjast nefnast fallorð.
Föll í íslensku eru fjögur; nefnifall þolfall þágufall og eignarfall
  • Nefnifall finnst með því setja Hér er fyrir framan orðið.
  • Þolfall finnst með því setja um fyrir framan orðið.
  • Þágufall finnst með því setja frá fyrir framan orðið.
  • Eignarfall finnst með því setja til fyrir framan orðið.

Í síðustu viku lærðuð þið um nafnorð.
Þau eru fallorð og beygjast.
Öll nafnorðin í textanum uppi eru merkt blá
Hérna fyrir neðan eru nokkur nafnorð úr textanum.
Prófið setja þau í þolfall, þágufall og eignarfall :)

Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara
Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir
en ef orðið er skrifað rangt verður reiturinn rauður
Þið getið reynt eins oft og þið viljið og
hættið auðvitað ekkert fyrr en þið fáið 10
Gangi þér vel!


Nefnifall: Ari
Fuglinn örn, - sá hraðfleygi
Þolfall:
Þágufall: Ara
Eignarfall: Ara






© Gígja Svavarsdóttir 23.3.2006