Greinir nafnorða

Öll nafnorð geta bætt við sig greini. Það gerum við ef við erum að tala um einhvern ákveðinn hlut, dýr eða fyrirbæri.

Dæmi:
hundur = hundurinn
bók = bókin
borð = borð

Veldu réttan greini við eftirfarandi orð.


lækur

eldgos

bær

hestur

kisa

strákur

barn

traktor

smali

þéttbýli

vesturland

kýr

lamb

jökull

hlaða








© Edda Rún Gunnarsdóttir 11.3.2012